Valmynd Leit

Lögfrćđi ML

lögfrćđi á meistarastigi viđ Háskólann á Akureyri. Mynd: Auđunn Níelsson.2 ára nám, 120 ECTS einingar, stađarnám 

Viđ Háskólann á Akureyri er bođiđ tveggja ára nám á meistarastigi í lögfrćđi sem lýkur međ prófgráđunni Magister Legis (ML). Sú prófgráđa, í framhaldi af ţriggja ára BA-prófi í lögfrćđi, jafngildir hefđbundnu fimm ára námi til embćttisprófs í lögfrćđi (cand.jur.)

Áherslur námsins

Markmiđiđ er ađ nemendur lćri hagnýta íslenska lögfrćđi og öđlist góđa ţekkingu á meginsviđum íslensks réttar, s.s. réttarfars, stjórnsýsluréttar, refsiréttar, kröfuréttar o.fl. Flestir kennarar í meistaranáminu eru starfandi lögmenn eđa lögfrćđingar og hafa hagnýta reynslu úr atvinnulífinu. Í náminu eru tekin fyrir raunhćf verkefni til ađ undirbúa nemendur fyrir hefđbundin störf lögfrćđinga. Námiđ fer fram á íslensku.

Fyrir hverja er námiđ?

ML nám í lögfrćđi er fyrir ţá sem lokiđ hafa BA gráđu viđ Háskólann á Akureyri eđa annarri sambćrilegri gráđu. Til ađ fá inngöngu í ML nám er miđađ viđ ađ umsćkjandi hafi međaleinkunnina 7 ađ lágmarki (eđa sambćrilega einkunn í öđru einkunnakerfi).

Fyrirkomulag námsins

Námskeiđ í ML námi eru ekki í bođi í sveigjanlegu námi. Ţau eru misseriskennd, ţ.e. kennd yfir misseriđ en ekki í ţriggja vikna lotum. Í flestum námskeiđum er notast viđ símat. Námsmat fer ţá fram ađ hluta eđa jafnvel öllu leyti utan reglulegrar prófatíđar og getur međal annars faliđ í sér verkefni, skrifleg og munnleg próf, ritgerđir eđa mćtingu og ţátttöku í kennslustundum.

Möguleikar ađ námi loknu

Námiđ er góđur grunnur fyrir hefđbundin störf lögfrćđinga eđa frekara framhaldsnám ađ ţví loknu. Lögfrćđingar sem útskrifast hafa frá Háskólanum á Akureyri starfa m.a. sem lögmenn og fulltrúar á stćrri lögmannsstofum, fulltrúar sýslumanna, lögfrćđingar í ráđuneytum, fyrirtćkjum og opinberum stofnunum, fasteignasalar, í tryggingafélögum, gćđastjórar o.fl. Möguleikarnir eru nćr endalausir ţar sem lögfrćđi er mjög hagnýtt nám og getur opnađ margar dyr.

Kennsluskrá

 

Ég bý vel ađ ţeirri ţekkingu og reynslu sem ég öđlađist í laganáminu, en ţar lćrđi ég m.a. ađ skođa hlutina međ gagnrýnum hćtti sem er mikilvćgt í störfum mínum sem lögmađur."

Júlí Ósk Antonsdóttir
hdl.-lögmađur og eigandi Lögmannsstofunnar IRIS

 

   Júlí Ósk.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu