Valmynd Leit

Mat á fyrra námi

Mat á fyrra námi. Mynd: Auđunn Níelsson.Reglur um starf Náms- og matsnefndar í Félagsvísindum viđ Hug- og félagsvísindasviđ Háskólans á Akureyri

Náms- og matsnefnd í Félagsvísindum starfar í umbođi deildarfundar. Hún fjallar um nám innan deildarinnar, skipulag ţess og inntak, auk ţess ađ meta fyrra nám nemenda.

I. Hlutverk og uppbygging

 1. Hlutverk Náms- og matsnefndar er ađ rćđa og gera tillögur til deildarfundar um námskrá, námsskipan og námsgreinar í deildinni. Náms- og matsnefndar metur einnig fyrra nám nemenda óski ţeir ţess.
 2. Í nefndinni sitja 3 fastir kennarar deildar. Ţeir eru kosnir á deildarfundi í maí/júní til tveggja ára í senn en kjörtímabil nefndarinnar hefst í ágúst og skal einn ţeirra vera formađur nefndarinnar. Félag nemenda viđ deildina hefur rétt til ađ kjósa einn ađalfulltrúa í nefndina og einn varafulltrúa. Fulltrúi nemenda tekur fullan ţátt í störfum nefndarinnar.
 3. Skrifstofa hug- og félagsvísindasviđ ber ábyrgđ á skjalavörslu ţeirra erinda sem nefndinni berast.

II. Fyrra háskólanám nemenda

 1. Frestur nemenda til ađ skila inn erindum um mat á fyrra námi til afgreiđslu fyrir haustönn er 20. ágúst, en 1. desember fyrir erindi sem afgreiđast eiga fyrir vorönn. Afgreiđsla erinda getur tekiđ allt ađ 6 vikur.
 2. Nemandi sem lokiđ hefur námskeiđum viđ ađrar háskólastofnanir getur sótt um ađ fá ţau metin inn í samsvarandi nám viđ Félagsvísinda- og lagadeild. Ekki skiptir máli hvort námskeiđin hafi nýst til ađ ljúka annarri gráđu eđa ekki. Slíku mati eru ađ jafnađi ţau takmörk sett, ađ nemandinn ţarf ađ lágmarki ađ taka tvo ţriđju hluta af viđkomandi námsgráđu viđ Háskólann á Akureyri.
 3. Náms- og matsnefnd metur hvort fyrra háskólanám nemanda getur komiđ í stađ námskeiđa sem kennd eru í Félagsvísinda- og lagadeild Hug- og félagsvísindasviđs Háskólans á Akureyri.
 4. Til ţess ađ unnt sé ađ meta fyrra háskólanám ţarf ađ liggja fyrir skrifleg beiđni nemanda um slíkt mat ásamt stađfestu afriti af vitnisburđi frá ţeim háskóla eđa háskólum ţar sem námiđ sem óskađ er eftir ađ fá metiđ fór fram. Í matsbeiđninni verđur ađ tilgreina hvađa námskeiđ viđ Félagsvísinda- og lagadeild er sótt um ađ verđi metin og hvađa námskeiđ frá öđrum háskólum eđa háskóladeildum innan HA geti talist jafngild. Einnig skal fylgja námskeiđslýsing ţeirra námskeiđa sem óskađ er eftir ađ fá metin. Matsbeiđni skal vera undirrituđ og í henni verđur ađ koma fram nafn, netfang, heimilisfang, kennitala umsćkjanda, á hvađa braut nemandi stundar nám og á hvađa ári. Senda skal matsbeiđni til skrifstofu Hug- og félagsvísindasviđs.
 5. Náms- og matsnefnd skal, eftir ţví sem kostur er á, senda beiđnir til umsagnar umsjónarkennara ţeirra námskeiđa sem beđiđ er um ađ fyrra nám sé metiđ á móti. Ţetta skal gert áđur en mat fer fram nema fyrir liggi mat á sams konar umsókn.
 6. Fyrra nám er ekki metiđ á móti námi í Félagsvísinda- og lagadeild Háskólans á Akureyri séu meira en tíu ár liđin síđan ţví var lokiđ.
 7. Fylgt skal ţeirri meginreglu ađ annađ hvort sé fyrra nám metiđ á móti heilu námskeiđi eđa ekki metiđ. Til ađ námskeiđ sé metiđ ađ fullu skal ţađ ađ jafnađi samsvara a.m.k. 75% af innihaldi ţess námskeiđs sem ţađ á ađ jafngilda, auk ţess sem heildareiningafjöldi ţess námskeiđs verđur ađ vera a.m.k. jafn mikill. Séu námskeiđshlutar teknir til mats verđa ţeir ađ vera skýrt afmarkađir svo hćgt sé ađ meta ţá eftir sömu reglu.
 8. Námskeiđ úr fyrra háskólanámi fást ađeins metin hafi umsćkjandi hlotiđ í ţeim ađ lágmarki einkunnina 6.
 9. Umsćkjandi eđa umsjónarkennari viđkomandi námskeiđs getur áfrýjađ ákvörđun Náms- og matsnefndar til deildarráđs.

III. Námskrá og námsframbođ

 1. Náms- og matsnefnd gerir tillögu um námskrá deildar ţar sem kveđiđ er á um markmiđ, inntak og meginviđfangsefni námsins.
 2. Náms- og matsnefnd fjallar um kennsluskrár deildar og ţćr breytingar sem lagt er til ađ gerđar séu á ţeim og leggur tillögur sínar fyrirdeildarfund. Nefndin skal hafa fullt samráđ viđ umsjónarkennara námskeiđa um allar breytingar.
 3. Náms- og matsnefnd skal fjalla um allt nýtt námsframbođ deildar áđur en ţađ er lagt fyrir deildarfund.
 4. Náms- og matsnefnd getur haft frumkvćđi ađ breytingum á námskrá og kennsluskrá og ađ nýju námsframbođi.
 5. Allar tillögur Náms- og matsnefndar um námsskrá og námsframbođ skal leggja fyrir deildarfund.

Reglur ţessar taka gildi frá og međ janúar 2017.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu