Valmynd Leit

Uppbygging náms í nútímafrćđi

Til ađ ljúka BA-prófi í hugvísindum ţurfa nemendur ađ ljúka 120 einingum í kjarna hugvísinda og 60 einingum af tilteknu áherslusviđi, ţ.e. nútímafrćđi, sagnfrćđi, heimspeki eđa íslensku.

Skyldunámskeiđ í nútímafrćđi - 120 ECTS-einingar

AFB0176 Hugmyndafrćđi og saga 20. aldar 6 ECTS
EIR0176 Eigindlegar rannsóknarađferđir 6 ECTS
ŢKŢ0176 Ţjóđ, kynţáttur og ţjóđernishyggja 6 ECTS
HEI0176 Inngangur ađ heimspeki 6 ECTS
HUG0376 Málstofa í hugvísindum I 6 ECTS
HUG0476 Málstofa í hugvísindum II 6 ECTS
HUG0576 Málstofa í hugvísindum III 6 ECTS
HUG0676 Málstofa í hugvísindum IV 6 ECTS
IBH0176 Iđnbylting og hnattvćđing 6 ECTS
ÍSLM156 Íslenskt mál 6 ECTS
ÍBÓ0156 Íslenskar bókmenntir 6 ECTS
KYN0176 Kynjafrćđi 6 ECTS
LOK0142 BA verkefni í hugvísindum 12 ECTS
NTH0176 Nútímahugtakiđ 6 ECTS
RÝN0176 Gagnrýnin hugsun 6 ECTS
RFB0176 Frá Rómaveldi til frönsku byltingarinnar 6 ECTS
SIĐ0176 Siđfrćđi og álitamál 6 ECTS
VIH0106 Vinnulag í háskólanámi 6 ECTS
ŢJF0176 Inngangur ađ félagsvísindum 6 ECTS


Í
málstofunum fjórum í hugvísindum eru sérhćfđari efni tekin til umfjöllunar, t.d. framfarahugsjón nútímans, ţjóđerni og ţjóđhetjur, borgir og borgarvćđing, helförin, útópíur, frelsishugtakiđ, ţróun einstaklingsvitundar, saga hagfrćđinnar, stjórnmálaheimspeki, meintir árekstrar ólíkra menningarheima, hryđjuverk og ţjóđernishreinsanir.

Fjögur áherslusviđ – 60 ECTS

Nemendur í hugvísindum geta valiđ sér eftirfarandi áherslusviđ í námi: Nútímafrćđi, sagnfrćđi, heimspeki og íslenska. Kemur sú áhersla ţá fram á útskriftarskírteini. Til ţess ţurfa nemendur ađ ljúka 60 einingum á einhverju neđangreindra áherslusviđa:

A) Nútímafrćđi

Nútímafrćđi er ţverfagleg frćđigrein sem nýtir sér kenningar, forsendur og hugtök hefđbundinna frćđigreina á borđ viđ bókmenntafrćđi, heimspeki, sagnfrćđi og ţjóđfélagsfrćđi til skilnings á nútímanum, ţ.e. ţeim hugmyndaheimi, lífsháttum og samfélagsgerđ sem hófu ađ ryđja sér til rúms á Vesturlöndum á ofanverđri 18. öld.

Til ţess ađ útskrifast međ áherslu á nútímafrćđi ţurfa nemendur ađ ljúka skyldunámskeiđum í hugvísindum (108 ECTS), B.A.-ritgerđ međ áherslu á nútímafrćđi (12 ECTS) og 60 ECTS í valnámskeiđum í nútímafrćđi eđa tengdum greinum:

Valnámskeiđ í nútímafrćđi – 60 ECTS af eftirfarandi lista:

FJÖ0176 Inngangur ađ fjölmiđlafrćđi 6 ECTS
ÁBĐ0176 Stađa og ábyrgđ fjölmiđlamanns 6 ECTS
IFJ0176 Íslenskir fjölmiđlar I 6 ECTS
IFJ0276 Íslenskir fjölmiđlar II 6 ECTS
VLD0176 Fjölmiđlasaga 6 ECTS
VLD0276 Fjölmiđlakenningar  6 ECTS
ABR0176 Afbrot og frávik 6 ECTS
CPS0173 Capita selecta 6 ECTS
DRF0176 Fjölmiđlar nćr og fjćr 6 ECTS
FÉL0176 Einstaklingur og samfélag 6 ECTS
FÉL0373 Ţjóđfélagsgerđ Íslands 6 ECTS
FJR0276 Fjölmiđlarýni II 6 ECTS
HAG0176 Hagfrćđileg greining 6 ECTS
LAS0156 Landafrćđi og saga 6 ECTS
LJÓ0176 Ljósvakamiđlun 6 ECTS
MAN0176 Mannfrćđileg greining 6 ECTS
PRN0176 Prentmiđlun 6 ECTS
RAT0106 Rannsóknarađferđir og tölfrćđileg greining 6 ECTS
SAG0473 Réttarsaga Íslands 6 ECTS
SAS0156 Saga og samfélag 6 ECTS
SMA0176 Saga mannsandans 6 ECTS
STJ0176 Stjórnmálafrćđileg greining 6 ECTS
STJ0276 Alţjóđastjórnmál/Alţjóđasamskipti 6 ECTS
TRÚ0156 Trúarbrögđ 6 ECTS
ŢJF0273 Kenningar í félagsvísindum 6 ECTS

 

B) Sagnfrćđi

Sagnfrćđi snýst um ađ greina og útskýra viđburđi, atburđarásir og samfélagslegar breytingar og setja slíkt í sögulegt samhengi. Viđfangsefnin geta veriđ ólík, allt frá einstaklingum og fjölskyldum til sögu víđáttumikilla landsvćđa, og nálgunin getur veriđ mismunandi, allt frá áherslum á hagrćn og félagsleg efni til hugmyndafrćđilegra eđa kynbundinna atriđa. Nemendum er kennt ađ vinna međ og meta ţćr heimildir, sem varđveist hafa, draga gagnrýnar ályktanir af ţeim og setja niđurstöđur sínar fram međ rökvísum hćtti.

Til ţess ađ útskrifast međ áherslu á sagnfrćđi ţurfa nemendur ađ ljúka skyldunámskeiđum í hugvísindum (108 ECTS), B.A.-ritgerđ međ áherslu á sagnfrćđi (12 ECTS), 30 ECTS í skyldunámskeiđum í sagnfrćđi og 30 ECTS í valnámskeiđum í sagnfrćđi og tengdum greinum:

Skyldunámskeiđ í sagnfrćđi – 30 ECTS af eftirfarandi lista:

IFJ0176 Íslenskir fjölmiđlar I 6 ECTS
SAS0156 Saga og samfélag 6 ECTS
VLD0176 Fjölmiđlasaga 6 ECTS
LAS0156 Landafrćđi og saga 6 ECTS
SAG0473 Réttarsaga Íslands 6 ECTS
SMA0176 Saga mannsandans 6 ECTS
  Námskeiđ í sagnfrćđi viđ ađra háskóla, allt ađ 30 ECTS  


Valnámskeiđ í sagnfrćđi – 30 ECTS af eftirfarandi lista:

ABR0176 Afbrot og frávik 6 ECTS
CPS0173 Capita selecta 6 ECTS
FÉL0176 Einstaklingur og samfélag 6 ECTS
FÉL0373 Ţjóđfélagsgerđ Íslands 6 ECTS
FJÖ0176 Inngangur ađ fjölmiđlafrćđi 6 ECTS
HAG0176 Hagfrćđileg greining 6 ECTS
MAN0176 Mannfrćđileg greining 6 ECTS
NOR0176 Inngangur ađ norđurslóđafrćđi 6 ECTS
RAT0106 Rannsóknarađferđir og tölfrćđileg greining 6 ECTS
SAG0176 Rómarréttur Jústiníanusar 6 ECTS
SAG0273 Sameiginleg lagaarfleifđ Evrópu 6 ECTS
STJ0176 Stjórnmálafrćđileg greining 6 ECTS
STJ0276 Alţjóđastjórnmál/Alţjóđasamskipti 6 ECTS
TRÚ0156 Trúarbrögđ 6 ECTS
VLD0276 Fjölmiđlakenningar 6 ECTS
ŢJF0273 Kenningar í félagsvísindum 6 ECTS
ŢMN0276 Ţjóđir og menning á norđurslóđum 6 ECTS

 

C) Heimspeki

Heimspeki snýst um ađ spyrja og greina svör viđ grundvallarspurningum tilverunnar. Hún beitir fyrst og fremst rökrćđu til ađ varpa ljósi á viđfangsefni sín og leitast viđ ađ greina hugtök og rök, túlka og skýra margvísleg álitamál, spurningar og forsendur. Meginsviđ heimspekinnar eru frumspeki, ţekkingarfrćđi, siđfrćđi og rökfrćđi, en hvert sviđ skiptist í fjölmargar undirgreinar.

Til ţess ađ útskrifast međ áherslu á heimspeki ţurfa nemendur ađ ljúka skyldunámskeiđum í hugvísindum (108 ECTS), B.A.-ritgerđ međ áherslu á heimspeki (12 ECTS) og 60 ECTS í valnámskeiđum í heimspeki eđa tengdum greinum:

Valnámskeiđ í heimspeki – 60 ECTS af eftirfarandi lista:

HMS0155 Heimspeki menntunar 6 ECTS
HMS0103 Heimspeki (heilbrigđisvísindasviđ) 6 ECTS
KEN0176 Kennileg lögfrćđi 6 ECTS
ÁBĐ0176 Stađa og ábyrgđ fjölmiđlamanns 6 ECTS
ABR0176 Afbrot og frávik 6 ECTS
FÉL0176 Einstaklingur og samfélag 6 ECTS
FJÖ0176 Inngangur ađ fjölmiđlafrćđi 6 ECTS
FJR0276 Fjölmiđlarýni II 6 ECTS
HAG0176 Hagfrćđileg greining 6 ECTS
IFJ0176 Íslenskir fjölmiđlar I 6 ECTS
MAN0176 Mannfrćđileg greining 6 ECTS
RÉT0176 Mannréttindalögfrćđi 6 ECTS
RÉT276 Mannréttindasáttmáli Evrópu 6 ECTS
SAG0176 Rómarréttur Jústiníanusar 6 ECTS
SAS0156 Saga og samfélag 6 ECTS
SKP0176 Stjórnskipunarréttur I 6 ECTS
SMA0176 Saga mannsandans 6 ECTS
SAG0276 Sameiginleg lagaarfleifđ Evrópu 6 ECTS
STJ0176 Stjórnmálafrćđileg greining 6 ECTS
TRÚ0156 Trúarbrögđ 6 ECTS
VLD0176 Fjölmiđlasaga 6 ECTS
VLD0276 Fjölmiđlakenningar 6 ECTS
ŢJF0273 Kenningar í félagsvísindum 6 ECTS
  Námskeiđ í heimspeki viđ ađra háskóla, allt ađ 30 ECTS  

 

D) Íslenska

Íslenska er ţverfagleg frćđigrein ţar sem fjallađ er um íslenska tungu, bókmenntir og menningu í samtímanum. Nemendur fá ţjálfun í a) málvísindalegri hugsun og greiningu, b) í ţví ađ beita frćđilegum ađferđum og hugtökum á bókmenntatexta og c) í orđrćđuformum menningar og tjáningu.

Til ţess ađ útskrifast međ áherslu á íslensku ţurfa nemendur ađ ljúka skyldunámskeiđum í hugvísindum (108 ECTS), B.A.-ritgerđ međ áherslu á íslensku (12 ECTS), 30 ECTS í skyldunámskeiđum í íslensku og 30 ECTS í valnámskeiđum í íslensku eđa tengdum greinum:

Skyldunámskeiđ í íslensku – 30 ECTS af eftirfarandi lista:

ÍSL0256 Íslenska fyrir kennara 6 ECTS
ÍSL0356 Íslenska (málfrćđi) 6 ECTS
BUB0156 Barna- og unglingabókmenntir 6 ECTS
RSK0156 Ritun og skapandi skrif 6 ECTS
ÍSA0156 Íslenska og samskipti 6 ECTS


Valnámskeiđ í íslensku – 30 ECTS:

  Valnámskeiđ innan eđa utan HA 30 ECTS  

 

Hugvísindi sem aukagrein (60 ECTS)

Til ađ ljúka 60 ECTS-einingum (aukagrein) í hugvísindum ţarf nemandi ađ ljúka 10 af eftirtöldum 19 námskeiđum:

AFB0176 Hugmyndafrćđi og saga 20. aldar 6 ECTS
EIR0176 Eigindlegar rannsóknarađferđir 6 ECTS
ŢKŢ0176 Ţjóđ, kynţáttur og ţjóđernishyggja 6 ECTS
HEI0176 Inngangur ađ heimspeki 6 ECTS
HUG0376 Málstofa í hugvísindum I 6 ECTS
HUG0476 Málstofa í hugvísindum II 6 ECTS
HUG0576 Málstofa í hugvísindum III 6 ECTS
HUG0676 Málstofa í hugvísindum IV 6 ECTS
IBH0176 Iđnbylting og hnattvćđing 6 ECTS
ÍSLM156 Íslenskt mál 6 ECTS
ÍBÓ0156 Íslenskar bókmenntir 6 ECTS
KYN0176 Kynjafrćđi 6 ECTS
NTH0176 Nútímahugtakiđ 6 ECTS
RÝN0176 Gagnrýnin hugsun 6 ECTS
RFB0176 Frá Rómaveldi til frönsku byltingarinnar 6 ECTS
SIĐ0176 Siđfrćđi og álitamál 6 ECTS
VIH0106 Vinnulag í háskólanámi 6 ECTS
ŢJF0176 Inngangur ađ félagsvísindum 6 ECTS
VAL1156110 Valnámskeiđ á áherslusviđi  6 ECTS

 


UPPBYGGING NÁMS Í NÚTÍMAFRĆĐI - NEMENDUR INNRITAĐIR 2016 OG FYRR

Fimm áherslusviđ í nútímafrćđi

Nemendur sem taka nútímafrćđi sem 180 eininga ađalgrein velja sjálfir sín áherslusviđ sem gerir námiđ mjög sveigjanlegt og í raun einstaklingsmiđađ. Valnámskeiđin eru talin upp hér fyrir neđan. Ţau eru flest kennd innan félagsvísinda en sum í lögfrćđi, kennaradeild og utan sviđsins.

Uppbygging námsins

Hćgt er ađ taka nútímafrćđi til 180, 120 eđa 60 eininga. 180 eininga námiđ er í stórum dráttum ţannig byggt upp ađ á fyrsta námsári taka nemendur ýmis grunnnámskeiđ, eins og t.d. Vinnulag í háskólanámi, Hugmyndasögu, Iđnbyltingu og hnattvćđingu, Upplýsingarýni, Inngang ađ fjölmiđlafrćđi, Inngang ađ ţjóđfélagsfrćđi, Afbygging 20. aldar og Siđfrćđi og álitamál. Á öđru og ţriđja ári taka nemendur námskeiđ eins og Nútímahugtakiđ, Kynjafrćđi, Fjórđa valdiđ I og II, og Íslenskir fjölmiđlar I, ásamt ţví ađ sćkja málstofur í nútímafrćđi, eina á hverju misseri, ţar sem kafađ er í sérhćfđ efni eins og t.d. framfarahugsjón nútímans, ţjóđerni og ţjóđernisvitund, borgir og borgarvćđingu, helförina, útópíur, frelsishugtakiđ, ţróun einstaklingsvitundar, meinta árekstra ólíkra menningarheima, hryđjuverk og ţjóđernishreinsanir. Á öđru og ţriđja ári bera nemendur aukna ábyrgđ á eigin námi međ ţví ađ velja sér námskeiđ af tveimur af sex áherslusviđum. Náminu lýkur međ 12 eininga B.A.-ritgerđ.

Nútímafrćđi til 180 ECTS-eininga

Skyldunámskeiđ - 126 ECTS-einingar

AFB0176 Afbygging 20. aldar 6 ECTS
EIR0176 Eigindlegar rannsóknarađferđir 6 ECTS
EOS0176 Einstaklingshyggja og ţjóđerni 6 ECTS
FJÖ0176 Inngangur ađ fjölmiđlafrćđi 6 ECTS
HSA0156 Hugmyndasaga 6 ECTS
IBH0176 Iđnbylting og hnattvćđing 6 ECTS
IFJ0176 Íslenskir fjölmiđlar I 6 ECTS
KYN0176 Kynjafrćđi 6 ECTS
NTH0176 Nútímahugtakiđ 6 ECTS
NÚT0376 Málstofa í nútímafrćđi I 6 ECTS
NÚT0476 Málstofa í nútímafrćđi II 6 ECTS
NÚT0576 Málstofa í nútímafrćđi III 6 ECTS
NÚT0676 Málstofa í nútímafrćđi IV 6 ECTS
RÝN0176 Upplýsingarýni  6 ECTS
SIĐ0176 Siđfrćđi og álitamál 6 ECTS
VIH0106 Vinnulag í háskólanámi 6 ECTS
VLD0176 Fjórđa valdiđ I 6 ECTS
VLD0276 Fjórđa valdiđ II  6 ECTS
ŢJF0176 Inngangur ađ ţjóđfélagsfrćđum 6 ECTS
LOK0146 Lokaverkefni í nútímafrćđi 12 ECTS


Námskeiđ í bundnu vali - 54 ECTS-einingar

Nemendur velja námskeiđ af tveimur af eftirfarandi sex sviđum:

Áhersla á hugvísindi

ÍSL0156 Hagnýt íslenska 6 ECTS
HSM0155 Heimspeki menntunar (á M.Ed. - stigi, 4. ár) 5 ECTS
GRK0112 Grenndarkennsla 6 ECTS
MÁL0156 Málţroski og bernskulćsi 6 ECTS
ÍSL0256 Íslenska fyrir kennara 6 ECTS
ÍSL0356 Íslenska 6 ECTS
ÍSA0156 Íslenska og samskipti 6 ECTS
RSK0156 Ritun og skapandi skrif 6 ECTS
SAS0156 Saga og samfélag 6 ECTS
BUB0156 Barna- og unglingabókmenntir 6 ECTS
DAN0156 Danska  6 ECTS
ENS0156 Enska  6 ECTS
KTU0156 Kennslufrćđi tungumála 6 ECTS
TRÚ0156 Trúarbrögđ 6 ECTS
LAS0156 Landafrćđi og saga 6 ECTS
BÓB0156 Bćkur og bókmenning 6 ECTS
MOS0156 Menning og samfélag 6 ECTS
Símenntun HA Ítalska I 6 ECTS
Símenntun HA Ítalska II 6 ECTS

 

Áhersla á Austur-Asíufrćđi *

Háskóli Íslands Saga Kína I 5 ECTS
Háskóli Íslands Saga Kína II 5 ECTS
Háskóli Íslands Kínversk menning og samfélag 5 ECTS
* Námskeiđ í Austur-Asíufrćđum eru fjarkennd frá HÍ ef nćg ţátttaka fćst.

 

Áhersla á félagsvísindi

NOR0176  Inngangur ađ norđurslóđafrćđi 6 ECTS
FÉL0373 Ţjóđfélagsgerđ Íslands 6 ECTS
ŢMN0276 Ţjóđir og menning á norđurslóđum 6 ECTS
STJ0276 Alţjóđastjórnmál/Alţjóđasamskipti 6 ECTS
ŢJF0273 Kenningar í félagsvísindum 6 ECTS
FÉL0176 Einstaklingur og samfélag 6 ECTS
RAT0106 Rannsóknarađferđir og tölfrćđileg greining 6 ECTS
AĐF0376 Rannsóknarađferđir í félagsvísindum III 6 ECTS
HAG0176 Hagfrćđileg greining 6 ECTS
STJ0176 Stjórnmálafrćđileg greining 6 ECTS
MAN0176 Mannfrćđileg greining 6 ECTS
ABR0176 Afbrot og frávik 6 ECTS 

 

Áhersla á fjölmiđlafrćđi

LJÓ0176  Ljósvakamiđlun 6 ECTS
PRN0176 Prentmiđlun 6 ECTS
DRF0176 Fjölmiđlar nćr og fjćr 6 ECTS
ÁBĐ0176 Stađa og ábyrgđ fjölmiđlamanns 6 ECTS
FJR0176 Fjölmiđlarýni I 6 ECTS
FJR0276 Fjölmiđlarýni II 6 ECTS
RAT0106 Rannsóknarađferđir og tölfrćđileg greining 6 ECTS

 

Áhersla á lögfrćđi

SAG0173 Rómarréttur 6 ECTS
SAG0273 Saga, ţróun og einkenni meginlandsréttar 6 ECTS
SAG0373 Saga, ţróun og einkenni fordćmisréttar 6 ECTS
SAG0473 Réttarsaga Íslands 6 ECTS
EVR0173 Evrópuréttur I: Stofnanir og réttarheimildir ESB/EES 6 ECTS
EVR0273 Evrópuréttur II: Innri markađur EB og EES o.fl. 6 ECTS
SKP0173 Stjórnskipunarfrćđi 6 ECTS
SKP0273 Samanburđarstjórnskipunarréttur 6 ECTS
ŢJR0273 Ţjóđaréttur 6 ECTS
HRT0173 Hafréttur 6 ECTS
RÉT0273 Mannréttindalögfrćđi  6 ECTS
SÝS0173 Ţćttir í stjórnsýslurétti 6 ECTS
CPS0173 Capita selecta 6 ECTS

 

Nútímafrćđi til 120 ECTS-eininga

Skyldunámskeiđ (108 ECTS-einingar)

AFB0176 Afbygging 20. aldar 6 ECTS
FJÖ0176 Inngangur ađ fjölmiđlafrćđi 6 ECTS
HSA0156 Hugmyndasaga 6 ECTS
IBH0176 Iđnbylting og hnattvćđing 6 ECTS
KYN0176 Kynjafrćđi  6 ECTS
NTH0176 Nútímahugtakiđ 6 ECTS
NÚT0376 Málstofa í nútímafrćđi I 6 ECTS
NÚT0476 Málstofa í nútímafrćđi II 6 ECTS
NÚT0576 Málstofa í nútímafrćđi III 6 ECTS
NÚT0676 Málstofa í nútímafrćđi IV 6 ECTS
RÝN0176 Upplýsingarýni  6 ECTS
SIĐ0176 Siđfrćđi og álitamál 6 ECTS
VIH0106 Vinnulag í háskólanámi 6 ECTS
ŢJF0176 Inngangur ađ ţjóđfélagsfrćđum 6 ECTS
EIR0176 Eigindlegar rannsóknarađferđir 6 ECTS
SMA0176 Saga mannsandans 6 ECTS
LOK0146 Lokaverkefni í nútímafrćđi 12 ECTS

 

Námskeiđ í bundnu vali - 12 ECTS-einingar

Nemendur taka námskeiđ af áherslusviđunum sem talin eru upp undir liđnum Nám til 180 ECTS eininga.

Nútímafrćđi til 60 ECTS-eininga

Til ađ ljúka 60 ECTS-einingum (aukagrein) í nútímafrćđi ţarf nemandi ađ ljúka 10 af eftirtöldum 15 námskeiđum:

AFB0176 Afbygging 20. aldar 6 ECTS
HSA0156 Hugmyndasaga 6 ECTS
IBH0176 Iđnbylting og hnattvćđing 6 ECTS
KYN0176 Kynjafrćđi  6 ECTS
NTH0176 Nútímahugtakiđ 6 ECTS
NÚT0376 Málstofa í nútímafrćđi I 6 ECTS
NÚT0476 Málstofa í nútímafrćđi II 6 ECTS
RÝN0176 Upplýsingarýni 6 ECTS
SIĐ0176 Siđfrćđi og álitamál 6 ECTS
VIH0106 Vinnulag í háskólanámi 6 ECTS
ŢJF0176 Inngangur ađ ţjóđfélagsfrćđum 6 ECTS
FJÖ0176 Inngangur ađ fjölmiđlafrćđi 6 ECTS
SMA0176 Saga mannsandans 6 ECTS
EIR0176 Eigindlegar rannsóknarađferđir 6 ECTS
VAL0276 Bundiđ val í nútímafrćđi 6 ECTS

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu