Valmynd Leit

Fjarnám í kennaradeild

Fyrst var bođiđ upp á nám í kennarafrćđum viđ Háskólann á Akureyri áriđ 1993. Ţađ stendur ţví á traustum grunni um leiđ og ţađ er í stöđugri ţróun. Nám til BEd gráđu er ţriggja ára fullt nám kennt í fjarnámi. Í beinu framhaldi af ţví geta nemendur skráđ sig í nám til MEd gráđu sem er forsenda kennsluréttinda. Ţađ nám tekur tvö ár í fullu námi í fjarnámi/lotunámi. 

Áherslur í námi í kennarafrćđi

Leiđarstef náms í kennaradeild hug- félagsvísindasviđs HA er gagnrýnin hugsun og ígrundađ starf. Markmiđ deildarinnar er ađ mennta kennara sem hafa trausta ţekkingu á undirstöđuţáttum kennarastarfsins og geta tekist á hendur ţau uppeldishlutverk sem kennsla leggur ţeim á herđar um leiđ og ţeir eru fćrir um ađ ţróa og móta skóla sem menntasamfélag í síkviku umhverfi. Áhersla er lögđ á verklega ţjálfun međ vettvangsnámi.

Nám og kennsla

Kennsla til BEd prófs fer fram samtímis í stađarnámi og fjarnámi. Fjarnemar taka ekki beinan ţátt í kennslustundum en upptökur af fyrirlestrum eru birtar á vefsvćđi hvers námskeiđs. Ađ auki eru notađir ýmsir ađrir möguleikar viđ miđlun efnis og til gagnvirkra samskipta. Skyldumćting er fyrir fjarnema sem stađarnema í námslotur á Akureyri sem auglýstar eru sérstaklega. Nemendur sem velja íţróttakjörsviđ taka mörg vettvangstengd íţróttanámskeiđ á ţriđja námsári sem krefjast búsetu í grennd viđ háskólasvćđiđ á Akureyri.

Fjarnám (gildir fyrir nemendur sem innritađir voru 2015 og fyrr)

Kennsla til BEd prófs fer fram samtímis í stađarnámi og fjarnámi. Fjarnemar taka ţátt í kennslustundum um myndfundabúnađ og sćkja tíma til frćđslu- og símenntunarmiđstöđva sem eru í samstarfi viđ HA. Ađ auki ţurfa ţeir ađ koma í nokkrar námslotur til Akureyrar sem auglýstar eru sérstaklega.

Hvenćr eru námslotur?

Tímasetning námslota á Akureyri er auglýst sérstaklega. Hún er breytileg eftir misserum.

Hópstćrđir

Ekki er gerđ krafa um tiltekinn fjölda nemenda á hverjum stađ, en ţađ er kostur fyrir nemendur ef ţeir geta stundađ námiđ saman og notiđ ađstöđunnar hjá ţeim frćđslu- og símenntunarmiđstöđum sem eru í samstarfi viđ HA.

Upplýsingar

Nánar má lesa um námsskipulagiđ međ ţví ađ smella hér og upplýsingar veitir Torfhildur S. Ţorgeirsdóttir, deildarstjóri kennaradeildar, netfang torfhild@unak.is. Einnig má senda fyrirspurnir á kennaradeild@unak.is.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu