Valmynd Leit

Menntunarfrćđi MEd

Menntunarfrćđi. Mynd: Auđunn Níelsson2 ára nám, 120 ECTS einingar, lotunám
1 árs viđbótarnám, 60 ECTS einingar, lotunám

MEd nám í menntunarfrćđi er beint framhald af BEd námi viđ kennaradeild HA eđa öđru bakkalárnámi úr öđrum deildum/háskólum. Ţví er ćtlađ ađ mennta nemendur til kennslu í leik-, grunn- og framhaldsskólum. Nemendur velja sér kjörsviđ sem taka miđ af ţví. Sérstök rćkt er lögđ viđ verklega ţjálfun kennaraefna međ samfelldu vettvangsnámi og ćfingakennslu sem spannar heilt námsmisseri hjá verđandi leik- og grunnskólakennurum. Náminu lýkur međ meistaraprófsritgerđ.

Nemendur sem lokiđ hafa B.Ed.-prófi og eru í M.Ed.-námi viđ HA mega kjósa sér eitt sjálfvaliđ námskeiđ (10 ECTS) á hvorri önn úr M.A.-náminu í kennaradeild í stađ sjálfvalins námskeiđ eđa námskeiđa sem tilgreind eru á fyrra ári í námskrá M.Ed.-námsins. Nemendur geta ţó ekki valiđ sig frá AFM1510 Ađferđir í menntunarrannsóknum.

Fyrir hverja er námiđ?

MEd nám er ćtlađ ţeim sem lokiđ hafa bakkalárprófi (BEd/BA/BS) eđa sambćrilegu námi og vilja afla sér kennsluréttinda. Viđbótarnám í menntunarfrćđi er ćtlađ ţeim sem hafa lokiđ meistaraprófi í kennslugrein framhaldsskóla og hyggjast afla sér kennsluréttinda.

Kjörsviđ til MEd prófs eru ţrjú:

  • LeikskólastigAđ námi loknu öđlast nemendur leyfisbréf sem leikskólakennarar.
  • GrunnskólastigAđ námi loknu öđlast nemendur leyfisbréf sem grunnskólakennarar.
  • Framhaldsskólastig: Ađ námi loknu geta nemendur sótt um leyfisbréf sem framhaldsskólakennarar ađ uppfylltum skilyrđum laga. 

Fyrirkomulag kennslu

Krafa er gerđ um ákveđna tímasókn í námskeiđ og viđveru í vettvangsnámi og ćfingakennslu. Kennsla fer fram í lotum, sem flestar eru kenndar í stađarnámi, og dvöl í skólum í vettvangsnámi og ćfingakennslu.

Viđbótarnám í menntunarfrćđi

Viđbótarnám í menntunarfrćđi (60 ECTS) er ćtlađ ţeim sem hafa lokiđ meistaraprófi í kennslugrein í framhaldsskóla og vilja afla sér kennsluréttinda. Námiđ er byggt upp međ svipuđum hćtti og fyrra ár MEd námsins.

Möguleikar ađ námi loknu

Ađ loknu MEd prófi fćr nemandi eđa getur sótt um leyfisbréf til kennslu á ţví skólastigi sem hann hefur sérhćft sig til, ţ.e.a.s. í leikskólum, grunnskólum eđa framhaldsskólum, ellegar hann getur starfađ annars stađar í menntakerfinu. Markmiđiđ međ viđbótarnámi í menntunarfrćđi er ađ mennta fólk til starfsréttinda jafnframt ţví sem hćfni til ađ stunda frekara nám er aukin.

 

„Skemmtilegast fannst mér ađ lćra Íslandssögu, grenndarfrćđi og líffrćđi. Nú kenni ég í heimabyggđ minni, Ţorlákshöfn, og get varla hugsađ mér skemmtilegra eđa meira gefandi starf.“

 

Anna Sólveig Ingvadóttir
grunnskólakennari og fyrrum fjarnemi HA

Anna Sólveig Ingvadóttir.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu