Valmynd Leit

Uppbygging viđbótarprófs í menntunarfrćđi á meistarastigi

Skipulag 60 eininga diplómunáms til kennsluréttinda fyrir nemendur međ meistaragráđu fyrir ţá sem hefja nám haustiđ 2017.

Haust Vor
NNK1505 Námskenningar, nemendur og kennsla 5e HSM1505 Heimspeki menntunar 5e
og KJL1505 Kynjafrćđi, jafnrétti og lýđrćđi 5e
Eđa val um námskeiđ i MA námi (10e)
NSM1510 Nemandinn í skóla margbreytileikans 10e SFB1510 Starfsţróun kennara, forysta og bekkjarstjórnun 10e
NKA1510 Námskráin: Náms- og kennsluađferđir 10e VĆK1510 Vettvangsnám og ćfingakennsla* 10e
LES1505 Lćsi til skilnings 5e  
VĆK1510 Vettvangsnám og ćfingakennsla* 10e  

* Gert er ráđ fyrir vettvangsnámi og ćfingakennslu ađ vori en nemendur mega taka ţađ ađ hausti ef ţeir kjósa ţađ frekar.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu