Valmynd Leit

Áherslusviđ

Almennt sviđ
Námsleiđin Almennt sviđ hentar nemendum sem menntađir eru í faggrein/fagsviđi sem ekki er bođiđ upp á sem sérstakt áherslusviđ í meistaranáminu viđ menntavísindabraut HA. Nemendur leggja til grundvallar faggrein sína og velja námskeiđ sem henni tengjast eftir ţví sem unnt er og vinna meistaraprófsverkefni sitt á grundvelli ţeirrar áherslu sem ţeir leggja í náminu og fá samţykki fyrir. Námsleiđin veitir nemendum tćkifćri til ţess ađ dýpka sig í faggrein sinni og ţjálfa hćfni sína í ađ takast á viđ mismunandi verkefni á fagsviđinu.

Nokkuđ er um ţađ ađ nemendur á almennu sviđi komi međ í farteskinu námskeiđ úr meistaranámi sem ţeir hafa tekiđ annars stađar, námskeiđ sem ekki er bođiđ upp á í HA, og fái ţau metin inn í meistaranám sitt á almennu sviđi. Einnig eiga nemendur ţess kost ađ sćkja námskeiđ á meistarastigi viđ ađrar deildir HA og í gesta- eđa skiptinámi. Ţessi námskeiđ mynda áherslusviđ ţeirra. Ţeir dýpka síđan ţekkingu sína á áherslusviđinu í meistaraprófsritgerđ. Nemendur skrifa 40 eđa 60 eininga meistaraprófsritgerđ og rađa saman námskeiđum ţannig ađ ákveđin áhersla eđa rauđur ţráđur verđur til sem ritgerđin tekur miđ af.

Upp

Nám og lćsi - lestrarfrćđi
Lćsi tengist ţví ađ međtaka og skapa merkingu, ađ hugsa og miđla hugsunum sínum. Ţađ er persónubundiđ en einnig félagslegt í eđli sínu og háđ hefđ. Lćsi snýst um mismunandi tjáningarform og fjölbreytilega miđlun merkingar, s.s. međ letri, orđum, myndum, hljóđi, táknum, texta og samrćđu. Hćfni til ađ tjá hugsanir og stađreyndir í töluđu og rituđu máli og eiga samskipti í ólíku félags- og menningarlegu samhengi er mikilvćg og nátengd lćsi.

Í lestrarfrćđi viđ Háskólann á Akureyri er lögđ áhersla á tengsl máls og lćsis, kenningar um mál, lestur, lćsi og nám og kennslu á ţessum sviđum. Nemendur í lestrarfrćđi kynna sér helstu og nýjustu rannsóknir á sviđi lćsis og lesturs og lćra ađferđir til ađ efla mál, lestur og lćsi í kennslu í leik-, grunn- og framhaldsskóla. Miđađ er viđ ađ nemendur verđi sérfrćđingar í lćsi og lestrarfrćđi og geti skipulagt nám og kennslu og/eđa veitt ráđgjöf í ţeim efnum.

Í lestrarfrćđi er bođiđ upp á ţrjú sérsniđin lćsisnámskeiđ: Mál og lćsi, fyrstu skrefin, Lćsi til náms og Mál- og lestrarerfiđleikar. Auk ţess skrifa nemendur meistaraprófsritgerđ um valinn ţátt á sviđi lestrarfrćđi og lćsis. Sérstađa lestrarfrćđi viđ HA felst m.a. í ţví ađ horft er til lesturs og lćsis í víđum skilningi og náms og kennslu á öllum skólastigum.

Upp

Nám og margbreytileiki - sérkennslufrćđi
Námsleiđin Nám og margbreytileiki – sérkennslufrćđi hentar ţeim sem vilja auka ţekkingu sína á hugmyndafrćđinni um skóla án ađgreiningar (e: inclusive education) og ráđgjöf í skólum. Á námsleiđinni er bođiđ upp á ţrjú sérsniđin námskeiđ: Hugmyndafrćđi og stefnur í skóla margbreytileikans, Ráđgjöf og viđtalstćkni og Lýđrćđi, mannréttindi og fjölmenning. Miđađ er viđ ađ nemendur geti nýtt sér námsleiđina Nám og margbreytileiki - sérkennsla til ađ verđa hćfari í takast á viđ fjölbreytileg verkefni í skóla án ađgreiningar, ţ.m.t. ađ skipuleggja nám, kennslu og stuđning fyrir börn og unglinga og geta veitt ráđgjöf í ţeim efnum til foreldra, nemenda og kennara. Áhersla er lögđ á ađ nemendur verđi fćrir um ađ taka ađ sér hlutverk leiđtoga í menntastofnunum og í opinberri stjórnsýslu um mótun skólastarfs í anda fjölbreytileika og lýđrćđislegs skólastarfs.

Í námsleiđinni Nám og margbreytileiki – sérkennslufrćđi er lögđ áhersla á ađ nemendur móti sér sínar eigin skođanir og áherslur miđađ viđ reynslu og áhuga hvers og eins. Lögđ er áhersla á ađ námiđ tengist öllum skólastigum en hver og einn nemandi getur valiđ ţćr áherslur sem hann kýs ţegar kemur ađ ţví ađ dýpka ţekkinguna. Nemendur sem velja ţetta áhersluviđ skrifa meistaraprófsritgerđ um valinn ţátt sem fellur undir ţessa námsleiđ.

Upp

Stjórnun og forysta í lćrdómssamfélagi
Stjórnun og forysta eru međal mikilvćgustu viđfangsefna í skólastarfi. Á áherslusviđinu er markmiđiđ ađ nemendur öđlist breiđa sýn á hlutverk og ábyrgđ stjórnenda og forystumanna til ađ stuđla ađ skólaţróun og árangursríku skólastarfi allra međ ţví ađ byggja upp fagmennsku og gagnvirkt nám í skilvirku lćrdómssamfélagi. Á síđari árum hefur athyglin ekki síst beinst ađ ţróun forystu enda bendir margt til ađ hún sé eitt af ţví sem mest áhrif hefur á ţróun skólastarfs og árangur nemenda. Slík forysta er ţó ekki bundin viđ ţá sem hafa međ höndum formleg stjórnunarhlutverk heldur dreifist hún á margra hendur. Hún byggist á hćfni sem lćrist og ţróast í starfi hópa og teyma, verđur sameign ţeirra og birtist í aukinni virkni sem verđur einkennandi fyrir starf stofnunar. Ef vel tekst til getur međ ţví móti orđiđ til lćrdómssamfélag.

Námiđ er ćtlađ ţeim sem hafa međ höndum formleg stjórnunarhlutverk í skólum jafnt sem kennurum og öđrum sem vilja eiga hlutdeild í ađ efla skólastarf. Lögđ er áhersla á ađ ţátttakendur beiti ígrunduđum og gagnrýnum vinnubrögđum í ţekkingaröflun sinni í ljósi frćđa, rannsókna og eigin reynslu. Innan áherslusviđsins er bođiđ upp á tvćr leiđir til sérhćfingar sem báđar miđa ađ ţví ađ auka starfshćfni og starfsţróun kennara og stjórnenda í heiltćku skólastarfi. Annars vegar geta nemendur valiđ ađ leggja áherslu á rekstur skóla og hins vegar á starfstengda leiđsögn á sviđi uppeldis og menntunar.
Skyldunámskeiđ áherslusviđsins eru ţrjú: Uppbygging og ţróun lćrdómssamfélags, Stjórnun og forysta og Starfsefling og skólasamfélag. Hiđ fyrsta fjallar um mótun lćrdómssamfélags, innra mat skóla og breytingaferli, nćsta um forystu og hlutverk stjórnenda og forystumanna og hiđ ţriđja um ögranir og tćkifćri í skólastarfi, starfseflingu og skólasamfélagiđ. Valnámskeiđ áherslusviđsins snúa ađ leiđsögn nýliđa og ađ rekstri, rekstrarforsendum og ólíkum rekstrarformum. Í meistararitgerđ gefst tćkifćri til ţess ađ dýpka ţekkingu á viđfangsefni tengdu áherslusviđinu.

Upp

Upplýsingatćkni í námi og kennslu
Upplýsingatćkni í námi og kennslu er ný námsleiđ í MA-námi Háskólans á Akureyri. Námsleiđinni er ćtlađ ađ mćta sívaxandi ţörf fyrir menntun á sviđi upplýsingatćkni og efla ţekkingu, leikni og hćfni ţátttakenda í hagnýtingu stafrćnnar tćkni.

Námiđ er í senn hagnýtt og rannsóknartengt. Ţannig miđa áherslur ţess ađ ţví ađ efla ţátttakendur til frumkvćđis og forystu um ţróunarstarf međ hagnýtingu stafrćnnar tćkni ađ leiđarljósi. Í meistararitgerđ velja ţátttakendur viđfangsefni innan áherslusviđsins sem getur hvort heldur sem er, tengst starfsvettvangi eđa akademískum vettvangi. Lögđ er áhersla á ađ beita kennsluháttum sem nýta stafrćna tćkni ţannig ađ ţátttakendum gefist tćkifćri til ađ lćra međ ţví ađ nota slík verkfćri í náminu.
Á námsleiđinni er bođiđ upp á ţrjú sérsniđin námskeiđ:
Menntun og upplýsingatćkni,
Ţróun náms og kennslu og upplýsingatćkni
Upplýsingatćkni og starfsţróun til framtíđar

Námiđ gagnast öllum sem áhuga hafa á ađ efla menntun sína og starfshćfni á sviđi upplýsingatćkni, hvort heldur sem er á vettvangi skóla eđa annarra stofnana sem sinna frćđslu.

Upp

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu