Valmynd Leit

Lotur í meistaranámi

MA nám og diplóma í menntavísindum 
Drög ađ lotum kenndum á Akureyri 2017–2018  (birt međ fyrirvara um breytingar)

Haust 2017 Vor 2018
Lota 1: 28. ágúst – 1. september  Lota 1: 15.– 19./20. janúar 
Lota 2: 3. – 6. október         Lota 2: 26. febrúar - 2./3. mars 
Lota 3: 21– 24. nóvember Lota 3: 9.–13./14. apríl

 

M.Ed.-nám og diplóma í menntunarfrćđi 
Drög ađ lotum kenndum á Akureyri 2017–2018  (birt međ fyrirvara um breytingar)
ATH ađ kennsla í lotum gćti rađast á fćrri daga, sjá drög í ykkar stundaskrám

Haust 2017 Vor 2018
Lota 1: 28. ágúst - 1. september Lota 1: 15. – 19./20. janúar 
Lota 2: 2. – 6. október Lota 2: 26. febrúar - 2./3. mars
Lota 3: 20. – 24. nóvember Lota 3: 9.–13./14. apríl   


Mćtingarreglur kennaradeildar eru svohljóđandi:

„Háskólinn á Akureyri er námssamfélag sem nemendur eru hvattir til ađ taka virkan ţátt í međ tímasókn, fjarfundum og umrćđum. Umsjónarkennarar í kennaradeild geta sett sérstakar reglur um tímasókn, t.d. varđandi sérstaka umrćđu- og verkefnatíma, ţó ađ hámarki 80%. Skulu ákvćđi ţess efnis koma fram í kennsluáćtlun námskeiđs sem er kynnt í fyrstu kennslustund. Geti nemandi ekki mćtt í einstaka tíma ber hann ábyrgđ á ađ afla sér upplýsinga sem hann kann ađ hafa fariđ á mis viđ.
Kennurum ber ekki skylda til ađ veita sérstakar tilhliđranir vegna nemenda sem sćkja ekki kennslustundir.
Mćtingarskylda er í allt vettvangsnám og ćfingakennslu.
Skyldumćting er í allar námslotur í B.Ed. námi. Ađ stofni til er í náminu ein lota á hverri önn sem nćr til allra námskeiđa viđkomandi annar. Mćti nemandi ekki í ţessa lotu og hefur ekki fyrir ţví brýnar persónulegar ástćđur, sem skulu stađfestar međ lćknisvottorđi eđa öđrum sambćrilegum hćtti, lćkkar lokaeinkunn hans í hverju námskeiđi sem lotan nćr til um 10%.
Í nokkrum námskeiđum B.Ed. námsins eru lotur fleiri en ein á viđkomandi önn. Fari mćting í lotur ţessara námskeiđa niđur fyrir 80% telst nemandi hafa sagt sig frá viđkomandi námskeiđi. Uppfylli nemandi ekki viđmiđ um tímasókn getur kennari lagt fyrir verkefni eđa próf til uppbótar í endurtökuprófatíđ misseris enda komi ţađ fram í kennsluáćtlun.“
Skyldumćting er í allar námslotur í M.Ed. og MA námi. Ef mćting í lotum fer niđur fyrir 80% telst nemandi hafa sagt sig frá viđkomandi námskeiđi. Uppfylli nemandi ekki viđmiđ um tímasókn getur kennari lagt fyrir verkefni eđa próf til uppbótar í endurtökuprófatíđ misseris enda komi ţađ fram í kennsluáćtlun.“

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu