Valmynd Leit

Uppbygging MA prófs í Menntavísindum

Skipulag náms í menntavísindum, MA (120e) fyrir ţá sem hefja nám haustiđ 2016

Kjarni sem allir MA-nemar taka - samtals 40 einingar

  Haust Vor
  ÁLM1510 Álitaefni í menntamálum 10e NŢN1510 Námskrár og ţróun náms og kennslu 10e
  MER0110 Megindlegar rannsóknir 10e EIR0110 Eigindlegar rannsóknir 10e

Meistaraprófsritgerđ

MPR0240 Meistaraprófsverkefni 40 e eđa MPR0260 Meistaraprófsverkefni 60 e

Nemandi sem velur 40e ritgerđ tekur 40e í kjarna, 30e á áherslusviđi + 10e í vali.
Nemandi sem velur 60e ritgerđ tekur 40e í kjarna, 20 af 30e á áherslusviđi tengdar viđfangsefni meistaraprófsritgerđar.

Námskeiđ á áherslusviđi

Áherslusviđ Haust Vor
Mál og lćsi - lestrarfrćđi  MLF1510 Mál og lćsi, fyrstu skrefin 10e MLE1510 Mál- og lestrarerfiđleikar 10e
LNÁ1510 Lćsi til náms 10e RÁĐ1510 Ráđgjöf og viđtalstćkni
Eđa val um annađ námskeiđ í MA náminu 10e
Nám og margbreytileiki – sérkennslufrćđi HMB1510 Hugmyndafrćđi og stefnur í skóla margbreytileikans 10e RÁĐ1510 Ráđgjöf og viđtalstćkni 10e
LMF1510 Lýđrćđi, mannréttindi og fjölmenning 10e MLE1510 Mál- og lestrarerfiđleikar
Eđa val um annađ námskeiđ í MA náminu 10e
Stjórnun og forysta í lćrdómssamfélagi UŢL1510 Uppbygging og ţróun lćrdómssamfélags 10e Stjórnun og forysta í skólum 10e
RSS1510 Rekstur og rekstrarforsendur skóla 10e
Eđa LSV1510 Leiđsögn á vettvangi 10e
SOS1510 Starfsefling og skólasamfélag 10e
Upplýsingatćkni í námi og kennslu MUT1510 Menntun og upplýsingatćkni 10e ŢNU1510 Ţróun náms og kennslu og upplýsingatćkni 10e
UŢL1510 Uppbygging og ţróun lćrdómssamfélags 10e Námskeiđ á sviđi UT* 10e
Eđa val um annađ námskeiđ í MA náminu 10e
Almennt sviđ Eigiđ val miđađ viđ áherslu

* Um er ađ rćđa námskeiđ sem veriđ er ađ ţróa, verđur ekki kennt fyrr en á vormisseri 2018.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu