Valmynd Leit

Stjórnsýsla

Frćđasviđsfundur
Frćđasviđsfundur er ađ jafnađi haldinn tvisvar á misseri og fer međ ćđsta vald í málefnum frćđasviđsins. Á frćđasviđsfundi eiga sćti allir fastráđnir starfsmenn frćđasviđsins, ţrír fulltrúar stundakennara og ţrír fulltrúar nemenda.

Deildaráđ
Deildaráđ kemur saman ađ jafnađi á ţriggja vikna fresti. Ţađ fer međal annars međ ćđsta vald frćđasviđsins á milli frćđasviđsfunda og málefni einstakra nemenda. Í deildaráđi sitja forseti frćđasviđsins, stađgengill forseta, formenn deilda, forstöđumađur miđstöđvar skólaţróunar, fulltrúi kennara og fulltrúi nemenda.

Deildarfundir
Deildarfundir eru ađ jafnađi haldnir einu sinni í mánuđi. Á ţeim er fjallađ um dagleg málefni viđkomandi deildar. Á deildarfundum eiga sćti formenn deilda, fastir kennarar og fulltrúi nemenda.

Náms- og matsnefndir deilda
Náms- og matsnefndir deilda sjá um ađ undirbúa breytingar á námskipan deilda og fjalla um beiđnir nemenda um mat á námi. Á hug- og félagsvísindasviđi fara ţrjár nefndir međ ţessi hlutverk:

  1. Náms- og matsnefnd í félagsvísindum og lögfrćđi (sálfrćđi, fjölmiđlafrćđi, félagsvísindi, nútímafrćđi, lögfrćđi, lögreglufrćđi og meistaranám).
  2. Námsnefnd kennaradeildar (grunn- og framhaldsnám, sbr. reglur námsnefndar).
  3. Matsnefnd kennaradeildar (grunn- og framhaldsnám, sbr. reglur matsnefndar).

Erindi til stjórnsýslu frćđasviđsins
Erindi til stjórnsýslueininga frćđasviđsins skulu berast a.m.k. viku fyrir fund til skrifstofu frćđasviđsins, dagsett og undirrituđ.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu