Valmynd Leit

Fréttir


Rannsóknarverkefniđ MakEY

Anna Elísa Hreiđarsdóttir, lektor viđ kennaradeild Háskólans á Akureyri er ţátttakandi í MakEY, alţjóđlegu rannsóknar- og tilraunaverkefni. Verkefniđ miđar ađ ţví ađ efla stafrćnt lćsi og sköpunarkraft ungra barna. Rannsóknarhópurinn heldur úti vefsíđu um verkefniđ. Ţar má lesa bloggfćrslu frá Önnu Elísu um verkefniđ og dvöl hennar í Rúmeníu.
Lesa meira

Vísindaskólinn í vexti

Vísindaskóli unga fólksins verđur starfrćktur í fjórđa skipti dagana 18-22. júní 2018. Ný og fersk dagskrá verđur í bođi, en skólinn er ćtlađur aldurshópnum 11-13 ára.
Lesa meira

Háskólinn á Akureyri 2023 – Hvađ svo?

Samfélagiđ sem viđ búum í breytist ansi hratt og ţátttakendur ţess ţurfa ađ vera tilbúnir til ţess ađ taka ţeim miklu breytingum sem bíđa okkar. Ţađ er ţví ánćgjulegt hversu framsćkin stefna Háskólans á Akureyri er. Stefnan rímar í raun mjög vel viđ ţau orđ sem sögđ voru um Háskólann á Akureyri á Nýársţingi LÍS, Landssamtaka íslenskra stúdenta, um liđna helgi en ţar voru ađilar sammála ţví ađ HA vćri án efa sá háskóli sem vćri í hvađ mestri sókn á Íslandi í dag.
Lesa meira

Ţegar upp er stađiđ

Háskólinn á Akureyri fagnađi 30 ára afmćli áriđ 2017 međ umfangsmikilli dagskrá sem öll miđađi ađ ţví ađ opna háskólann enn frekar fyrir nćrsamfélaginu. Efnt var til fjölmargra viđburđa, allt frá ráđstefnum til náttúruskođunar og opins húss. Afmćlisdagskránni lýkur föstudaginn 12. janúar 2018 en ţá mun Eyjólfur Guđmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, kynna lokadrög nýrrar stefnumótunar til nćstu fimm ára.
Lesa meira

Umsćkjendur um starf forstöđumanns fjármálasviđs

Starf forstöđumanns fjármálasviđs Háskólans á Akureyri var auglýst laust til umsóknar í nóvember s.l. Umsóknarfrestur var til 18. desember og sóttu sjö einstaklingar um starfiđ...
Lesa meira

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu