Valmynd Leit

Akureyringar jákvćđir gagnvart flóttafólki og innflytjendum

Meirihluti Akureyringa telur gott fyrir Akureyri ađ útlendingar setjist hér ađ. Ţetta kemur fram í nýrri könnun á viđhorfum Akureyringa til fólks af erlendum uppruna. Um 60% ađspurđra sögđust mjög sammála eđa frekar sammála fullyrđingunni ađ ţađ vćri gott fyrir Akureyri ađ útlendingar setjist hér ađ, 30% hvorki né en 11% reyndust ósammála.

Athygli vekur ađ ekki reyndist marktćkur munur á viđhorfum Akureyringa til flóttamanna og annarra af erlendum uppruna. Um 61% voru frekar eđa mjög sammála ţví ađ ţađ sé gott fyrir samfélagiđ á Akureyri ađ fólk af erlendum uppruna setjist hér ađ en 59% ađ ţađ sé gott ađ flóttamenn setjist hér ađ. Í báđum tilvikum voru um 11% ósammála ţeim fullyrđingum.

Viđhorf Akureyringa til ţess hvort ađflutningur fólks af erlendum uppruna sé góđur fyrir samfélagiđ á Akureyri.
Viđhorf Akureyringa til ţess hvort ađflutningur fólks af erlendum uppruna sé góđur fyrir samfélagiđ á Akureyri.

Rannsókninni var stýrt af Markus Meckl prófessor viđ Háskólann á Akureyri og styrkt af Byggđarrannsóknarsjóđi Atvinnuvega- og nýsköpunarráđuneytisins. Niđurstöđurnar byggja á á tilviljunarúrtaki eitt ţúsund Akureyringa en rannsóknin náđi einnig til íbúa á Dalvík og Húsavík.

Viđhorfin voru einnig skođuđ međ tilliti til menntunar. Viđhorf háskólamenntađra gagnvart útlendingum í bćnum mćldist jákvćđast en viđhorf grunnskólamenntađra minnst jákvćtt. Ţannig taldi um helmingur ţeirra sem var međ grunnskólapróf jákvćtt ađ fólk af erlendum uppruna flytti til Akureyrar en um ţrír af hverjum fjórum ţeirra sem voru međ háskólapróf.

Hlutfall Akureyringa sem telja ţađ gott ađ fólk frá öđrum löndum setjist ađ á Akureyri, eftir menntun svarenda.
Hlutfall Akureyringa sem telja ţađ gott ađ fólk frá öđrum löndum setjist ađ á Akureyri, eftir menntun svarenda.

Ađ sama skapi eru ţeir sem búiđ hafa erlendis jákvćđari gagnvart ađflutningi fólks af erlendum uppruna en ađrir og ţví jákvćđari eftir ţví sem ţeir hafa búiđ lengur í öđru landi.

Ţannig voru um 54% ţeirra sem aldrei höfđu búiđ erlendis frekar eđa mjög sammála ţví ađ ţađ sé gott fyrir Akureyri en 81% ţeirra sem búiđ höfđu erlendis lengur en 5 ár.

Hlutfall Akureyringa sem telja ţađ gott ađ fólk frá öđrum löndum setjist ađ á Akureyri, eftir reynslu svarenda af búsetu erlendis.
Hlutfall Akureyringa sem telja ţađ gott ađ fólk frá öđrum löndum setjist ađ á Akureyri, eftir viđhorfum til samfélagsbreytinga á Akureyri síđustu 20 ár.


Athygli vekur ađ enginn marktćkur munur mćldist eftir kyni, aldri, tekjum eđa milli innfćddra eđa ađfluttra.

Hins vegar tengdust viđhorf til ađflutning fólks frá öđrum löndum viđhorfum svarenda til ţeirra breytinga sem orđiđ hafa á samfélaginu á Akureyri á síđustu 20 árum.

Um og undir helmingur ţeirra sem telja slíkar breytingar hafa orđiđ til hins verra eru jákvćđir gagnvart fólki af erlendum uppruna. Međal ţeirra sem telja breytingar á samfélaginu hafa veriđ mjög til hins betra töldu hins vegar ţrír af hverjum fjórum jákvćtt ađ til Akureyrar flyttist fólk af erlendum uppruna.

Hlutfall Akureyringa sem telja ţađ gott ađ fólk frá öđrum löndum setjist ađ á Akureyri, eftir viđhorfum til samfélagsbreytinga á Akureyri síđustu 20 ár.
Hlutfall Akureyringa sem telja ţađ gott ađ fólk frá öđrum löndum setjist ađ á Akureyri, eftir reynslu svarenda af búsetu erlendis.

Markus Meckl segir niđurstöđurnar ekki hafa komiđ á óvart. "Ástćđan fyrir ţessari rannsókn var niđurstađa rannsóknar sem viđ gerđum fyrir ţremur árum. Ţar kom í ljós ađ 82% útlendinga búsettir á Akureyri eru mjög ánćgđ međ ađ búa hér. Viđ vildum skođa hvort ţessi ánćgja útlendinganna vćri til komin vegna ţess ađ ţeim sé vel tekiđ af Akureyringum. Ég er alls ekki hissa á útkomunni. Ég hef búiđ hér í tíu ár og ţetta var mín tilfinning."

Niđurstöđurnar verđa kynntar á ráđstefnunni Enginn er eyland: Ísland og alţjóđasamfélagiđ sem haldin verđur 19. mars í Háskólanum á Akureyri.

Styttri frétt um niđurstöđurnar birtist í Akureyri vikublađi 17. mars 2016.


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu