Valmynd Leit

Alţjóđlegt málţing um örverulífríki norđurhjarans

Dagana 3. til 9. apríl nćstkomandi verđur fjöldi vísindamanna sem sinna spennandi rannsóknum á örverulífríki norđurhjarans viđ störf viđ Háskólann á Akureyri, en ţá fara fram fundahöld innan MicroArctic samstarfsnetsins.

Netiđ er fjármagnađ innan Marie Skłodowska-Curie áćtlunar Evrópusambandsins og samanstendur af 15 doktorsnemum, leiđbeinendum ţeirra og samstarfsađilum vítt og breitt um Evrópu. Viđfangsefni samstarfsnetsins eru all fjölbreytileg, en meginmarkmiđ ţess er ađ ţjálfa vísindamenn framtíđarinnar til ađ kljást viđ rannsóknir á áhrifum loftslagsbreytinga á örverulífríki heimskautasvćđanna.

Innan netsins er fengist viđ rannsóknir á örverum í jökulís, jökulaur, jökulruđningi, sífrera, og í samlífi viđ gróđur norđurhjarans, svo dćmi séu nefnd. Beitt er nýjustu tćkni til athugunar á samsetningu örverulífríkis og á viđbrögđum örvera viđ breytingum í umhverfisţáttum, svo sem jarđefnafrćđilegum ţáttum og hitastigi.

Auk doktorsnemanna verđa eftirfarandi sérfrćđingar á fundinum á Akureyri:

 • Alexandre Anesio, Martyn Tranter og Gary Barker frá Háskólanum í Bristol,
 • Catherine Larose frá Háskólanum í Lyon,
 • David Pearce og Maria Luisa Avila Jiminez frá Northumbria Háskóla,
 • Birgit Sattler frá Háskólanum í Innsbruck,
 • Liane Benning frá Jarđvísindastofnuninni í Potsdam,
 • Beat Frey frá Svissnesku Skóg- og Landfrćđistofnuninni,
 • Nina Gunde Cimerman frá Háskólanum í Ljubljana,
 • Cristina Purcarea frá Háskólanum í Búkarest,
 • Anne Jungblut frá Náttúruminjasafninu í London,
 • Cinzia Verde frá Rannsóknaráđi Ítalíu,
 • Oddur Vilhelmsson, Auđur Sigurbjörnsdóttir og Jóhann Örlygsson frá Háskólanum á Akureyri,
 • Anett Blischke frá ÍSOR,
 • Starri Heiđmarsson og Skafti Brynjólfsson frá Náttúrufrćđistofnun Íslands,
 • Ólafur S. Andrésson frá Háskóla Íslands.

Nánari upplýsingar veitir Oddur Vilhelmsson.


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu