Valmynd Leit

Ársfundur Háskólans á Akureyri

Á ársfundi Háskólans á Akureyri sem fram fór í dag kom fram ađ háskólinn er hröđum skrefum ađ nálgast takmarkiđ um 2.500 nemendur sem HA hefur sett sér. Ef nemendur í tölvunarfrćđi sem er samvinnuverkefni HA og HR eru taldir međ er nemendafjöldinn ţegar kominn yfir 2.000. „Ef Háskólinn á Akureyri á ađ taka viđ fleiri nemendum – og viđ gćtum nú sannarlega stuđlađ ađ menntun fleiri hjúkrunarfrćđinga svo dćmi sé tekiđ – ţá ţarf ráđuneytiđ ađ veita háskólanum frekari fjármuni til rekstursins. Í dag erum viđ ađ fá greitt fyrir hvert nemendaígildi og HA er kominn fram yfir ţá tölu.“ segir Eyjólfur Guđmundsson, rektor Háskólans á Akureyri.

Einn af mćlikvörđum um gćđi í háskólastarfi er fjöldi nemenda á hvern starfsmann. Í ţeim löndum og háskólum sem viđ viljum bera okkur saman viđ er almennt viđmiđ ađ ţađ séu 8–10 nemendur á hvern akademískan starfsmann. Viđ Háskólann á Akureyri eru nú u.ţ.b. 14 nemendur á hvern akademískan starfsmann. Til ađ standast ţessi alţjóđlegu viđmiđ – og geta veitt persónulega ţjónustu – ţarf HA ţví ađ bćta viđ sig starfsfólki án ţess ađ ţađ leiđi til aukins nemendafjölda. Fram kom á fundinum í dag ađ nú vćru 194 starfsmenn ađ sinna samtals 171 ársverki viđ skólann og ţar af eru u.ţ.b. 110 akademískir starfsmenn. Á síđustu tuttugu starfsárum háskólans hefur nemendafjöldi fimmfaldast á međan starfsmannafjöldi hefur ađeins tvöfaldast. „Viđ höfum haldiđ rekstrinum réttu megin viđ núlliđ á erfiđum tímum. Nú er komiđ ađ tímamótum í rekstrinum ţar sem ríkisframlög standa í stađ ađ raunvirđi á međan fjöldi nemenda er á hrađri uppleiđ og starfsmannafjöldi stendur í stađ,“ segir Eyjólfur.

„Viđ erum ekki ađ tala um aukiđ fjármagn til ađ auka verulega viđ nemendafjöldann heldur til ađ viđhalda gćđum námsins og geta veitt eđlilega ţjónustu sem hefur setiđ á hakanum í allt of langan tíma. Ţađ hlýtur ađ vera eđlileg krafa ađ fá svör viđ ţví frá stjórnvöldum hvernig ţau sjái framtíđ íslenska háskólakerfisins fyrir sér,“ segir rektor Háskólans á Akureyri ađ lokum.

Á ársfundinum voru starfsmenn sem láta af störfum kvaddir. Sem ţakklćtisvott fyrir unnin störf var ţeim afhent gullnćla úr smiđju Kristínar Petru Guđmundsdóttur. Ţeir sem hverfa frá störfum eru eftirfarandi:

  • Sigrún Stefánsdóttir
  • Elín Ebba Ásmundsdóttir
  • Eygló Björnsdóttir
  • Adam Óskarsson
  • Anna Ţóra Baldursdóttir
  • Júlíana Ţórhildur Lárusdóttir

Ţá hélt Bjarni Jónasson forstjóri SAk erindiđ „Ađ vera eđa ekki vera háskólasjúkrahús“ ţar sem hann fjallađi um nýkynnta framtíđarsýn sjúkrahússins.

Ađ lokum gafst gestum fundarins tćkifćri til ađ skođa bóka- og veggspjaldasýningu um rannsóknir starfsfólks háskólans.

Ársskýrslu Háskólans á Akureyri 2016 má nálgast hér.

Ársfundur Háskólans á Akureyri

Eyjólfur Guđmundsson rektor fjallađi um stöđu og stefnu Háskólans á Akureyri

Rektor kvaddi starfsmenn háskólans sem láta af störfum á árinu. Viđstaddar voru Elín Ebba Ásmundsdóttir, Eygló Björnsdóttir og Sigrún Stefánsdóttir.

Bjarni Jónasson, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri, flutti erindiđ Ađ vera eđa vera ekki háskólasjúkrahús.

Bjarni Jónasson, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri, flutti erindiđ Ađ vera eđa vera ekki háskólasjúkrahús.


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu