Valmynd Leit

Brautskráning Háskólans á Akureyri 2017

Í dag voru 337 kandídatar brautskráđir á Háskólahátíđ Háskólans á Akureyri. Athöfnin fór fram í fjórđa skipti í húsnćđi Háskólans á Sólborg. Eliza Reid forsetafrú var heiđursgestur hátíđarinnar en einnig var Kristján Ţór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráđherra, viđstaddur. Vigdís Diljá Óskarsdóttir, kandídat í fjölmiđlafrćđi, flutti ávarp fyrir hönd ţeirra sem útskrifuđust í dag og Birkir Blćr flutti eigin útfćrslur á lögum Mugison.

Eliza Reid forsetafrú

Kandídatar á heilbrigđisvísindasviđi

Háskólaáriđ 2016–2017 stunduđu tćplega 2.000 nemendur nám á ţremur frćđasviđum viđ Háskólann á Akureyri. Skipting kandídata eftir frćđasviđum er eftirfarandi:

 • Heilbrigđisvísindasviđ: 95
 • Hug- og félagsvísindasviđ: 155
 • Viđskipta- og raunvísindasviđ: 87

Hér má sjá nafnalista brautskráningarnema 10. júní 2017.

Kandídatar á viđskipta- og raunvísindasviđi

Lars Gunnar Lundsten, forseti hug- og félagsvísindasviđs, Eydís Kristín Sveinbjarnardóttir, forseti heilbrigđisvísindasviđs, Kristján Ţór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráđherra, Eyjólfur Guđmundsson, rektor HA, Eliza Reid forsetafrú og Rannveig Björnsdóttir, forseti viđskipta- og raunvísindasviđs

Háskólahátíđin hófst á ávarpi Eyjólfs Guđmundssonar rektors. Hann fjallađi međal annars um hugmyndina um sjálfstćđan háskóla á Akureyri sem vćri ekki útibú annarrar menntastofnunar og svo stofnun skólans 1987: „Ţessi 30 ár hafa veriđ ćvintýri líkust. Skólinn hefur vaxiđ og eflst langt umfram björtustu vonir. Og hann dafnar enn. Ţrátt fyrir mörg erfiđ ár hefur tekist ađ viđhalda gćđum náms viđ skólann. Stöđug fjölgun nemenda hefur ţó reynt verulega á innviđi og starfsfólk en tekist hefur ađ viđhalda gćđum náms viđ skólann. Í vor er enn eitt metiđ sett í ađsókn ađ námi viđ skólann ţar sem honum hafa borist yfir 1.600 umsóknir – sem er metfjöldi frá upphafi. Alls brautskrást ađ ţessu sinni 337 kandídatar frá ţremur frćđasviđum og 22 námsbrautum.“

Eyjólfur nefndi ennfremur ađ nú lćgi framtíđ Háskólans á Akureyri aftur í höndum menntamálaráđherra líkt og hún gerđi á upphafsárum hans. Tvö ár eru liđinn síđan skólinn lagđi inn umsókn um heilmild til doktorsnáms. Síđan ţá hefur hann „...gengiđ í gegnum gćđamat erlendra fagađila, lagt fram tillögur um skipulag námsins og sýnt fram á hvernig skólinn muni takast á viđ verkefniđ fjárhagslega. Ég hef fulla trú á ađ núverandi menntamálaráđherra muni, líkt og Sverrir forđum, beita pennanum af fćrni og árćđni [...]. Eftir ađ hafa tekiđ ţátt í ţessu ferli, fundađ međ erlendum matsađilum og yfirfariđ gögn um starfsemi skólans er ekki nokkur efi í mínum huga um getu frćđimanna viđ Háskólann á Akureyri til ađ standa ađ baki öflugu doktorsnámi á sérsviđum skólans.“

Í ávarpi sínu til kandídata hvatti rektor ţá til ađ vera ţátttakendur í samfélaginu: „Ţađ er ekki nóg ađ skrifa í athugasemdakerfi samfélagsmiđlanna og rífast yfir einhverju sem ţiđ eruđ ekki sátt viđ. Ţiđ verđiđ ađ vera virkir ţátttakendur í samfélaginu, á öllum stigum ţess, sama hvort um er ađ rćđa samstarf viđ skóla barnanna ykkar, ţátttöku í sveitarstjórnarmálum eđa ađ vera virk í stjórnamála- og félagasamtökum sem vinna samfélaginu gagn á hverjum tíma.“
Ađ lokum biđlađi rektor til samfélagsins ađ styđja viđ baráttu Háskólans á Akureyri fyrir auknum fjárveitingum. Ţađ sé hćgt ađ gera gera međ ţví ađ rćđa viđ ţingmenn sína um mikilvćgi háskólamenntunar fyrir samfélagiđ og setja ţessi mál í forsćti, og forgangsrađa ţannig fjármunum til ađ tryggja áframhaldandi gott nám: „Stjórnmálamađurinn og ráđherrann getur lítiđ gert ef hann fćr ekki stuđning, og kannski smá ţrýsting, frá kjósendum til ţess ađ forgangsrađa málefnum háskóla ţegar kemur ađ ţví ađ ákvarđa hvernig viđ nýtum sameiginlega sjóđi okkar. Nútíma samfélag sem ekki hefur ađgengi ađ öflugu háskólanámi mun dragast aftur úr í lífskjörum og almennri velferđ. Ég vil ţví biđla til ykkar, kćru gestir nćr og fjćr – hjálpiđ HA til ţess ađ ná athygli ráđamanna ţannig ađ viđ getum eflt enn frekar ţá ţjónustu sem skólinn veitir um allt land.“

Vigdís Diljá Óskarsdóttir flutti ávarp kandídats

Viđurkenningu fyrir góđan námsárangur í grunnnámi hlutu eftirtaldir:

 • Sálfrćđi: Kári Erlingsson
 • Kennarafrćđi: Steinunn Erla Davíđsdóttir
 • Líftćkni: Hallgrímur Steinsson
 • Iđjuţjálfunarfrćđi: Jónína Einarsdóttir og Sara Pálmadóttir
 • Hjúkrunarfrćđi: Ţuríđur Helga Ingvarsdóttir

Viđurkenningu fyrir góđan námsárangur í framhaldsnámi hlutu eftirtaldir:

 • Heimskautaréttur: Romain Francois R Chuffart
 • Menntavísindi: Ţóra Björg Eiríksdóttir
 • Menntunarfrćđi: Ruth Margrét Friđriksdóttir

Birkir Blćr flutti eigin útfćrslur á lögum Mugison

Brautskráningin var í beinni útsendingu á sjónvarpsstöđinni N4 og gátu ţví allir landsmenn fylgst međ. Kynnar voru Sigrún Vésteinsdóttir og Guđmundur Gunnarsson.

Góđvinir Háskólans á Akureyri, félag brautskráđra nemenda viđ HA og annarra velunnara háskólans, veittu viđurkenningar til ţeirra nemenda sem hafa starfađ ötullega í ţágu háskólans svo sem međ nefndarsetum og viđ kynningarstarf. Ţrír hlutu heiđursverđlaun Góđvina ađ ţessu sinni:

 • Telma Eiđsdóttir (hug- og félagsvísindasviđ), Hrafnhildur Gunnţórsdóttir (heilbrigđisvísindasviđ) og Karen Björk Gunnarsdóttir (viđskipta- og raunvísindasviđ).

Eyjólfur rektor HA, Karen Björk Gunnarsdóttir (viđskipta- og raunvísindasviđ), Telma Eiđsdóttir (hug- og félagsvísindasviđ), Hrafnhildur Gunnţórsdóttir (heilbrigđisvísindasviđ) og Brynhildur Pétursdóttir, formađur Góđvina HA.

Í umsögnunum um verđlaunahafana stóđ:

Karen Björk Gunnarsdóttir, kandídat í viđskiptafrćđi, hefur stađiđ sig mjög vel í námi og ađ auki hefur hún veriđ afar virk í störfum fyrir háskólann en hún sat međal annars í kynningarnefnd Háskólans á Akureyri og tók ţátt í opnum dögum. Hún er alltaf jákvćđ og dugleg í öllu ţví sem hún hefur veriđ beđin um ađ taka ţátt í. Ţađ er nemendum eins og henni ađ ţakka ađ ímynd og orđspor Háskólans á Akureyri vex og dafnar međ hverju ári sem líđur.

Telma Eiđsdóttir, kandídat í sálfrćđi, er afskaplega góđur námsmađur, sjálfstćđ og metnađarfull. Hún er hörkudugleg og jákvćđ og fer í öll verkefni međ ţađ hugarfar ađ leysa ţau farsćllega úr hendi. Telmu er ţađ eiginlegt ađ koma vel fram í öllum samskiptum viđ annađ fólk ţar sem hlýja, jákvćđni og lipurđ í mannlegum samskiptum einkenna alla hennar framgöngu. Telma stóđ sig međ prýđi sem formađur kynningarnefndar og ţađ verđur erfitt ađ feta í hennar stóru fótspor. Hún er og verđur Háskólanum á Akureyri til mikils sóma.

Hrafnhildur Gunnţórsdóttir, kandídat í heilbrigđisvísindum, er einstaklega áhugasamur og vandvirkur nemi. Hún brennur fyrir áhugasviđ sitt og hefur mikinn metnađ til ađ gera gagn fyrir fanga á Íslandi. Hrafnhildur valdi verkefni sitt af kostgćfni og átti auđvelt međ ţá ţverfaglegu samvinnu sem námiđ krafđist. Hún var áberandi í ţeirri vitundarvakningu sem ráđstefnan Einn blár strengur stóđ fyrir en ţađ er ađ opna umrćđuna um kynferđisofbeldi gagnvart drengjum. Međ verkefni sínu og kynningu á ţví var hún áberandi í fjölmiđlum og vakti ţar međ verđskuldađa athygli á rannsóknum sem fram fara innan Háskólans á Akureyri.

Ađ lokinni brautskráningu buđu Háskólinn á Akureyri og Góđvinir upp á létta hressingu í móttökum frćđasviđanna og áttu kandídatar góđa stund međ sínum nánustu, samnemendum og starfsfólki háskólans.

Starfsfólk Háskólans á Akureyri óskar öllum brautskráđum kandídötum innilega til hamingju.

Brautskráning

20 ára afmćlisárgangur sjávarútvegsfrćđinga

Eliza Reid forsetafrú og Eyjólfur Guđmundsson rektor

Kveđjur og hamingjuóskir:

 • Ţorsteinn Gunnarsson, fyrrverandi rektor
 • Stefán B. Sigurđsson, fyrrverandi rektor
 • Guđbjörg Pálsdóttir, formađur félags íslenskra hjúkrunarfrćđinga

Ávarp Eyjólfs Guđmundssonar má lesa í heild sinni hér.
Rćđa Elizu Reid

 


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu