Valmynd Leit

Brautskráning Vísindaskóla unga fólksins 2016

Mikil kátína var í útskriftarhópnum, stolt og gleđi skein úr hverju andliti.

Hjúkrunarfrćđingur í dag en fangavörđur á morgun

Námsval á háskólastigi verđur fjölbreyttara međ ári hverju og sá tími er löngu liđinn ađ valiđ standi um ađ verđa lögfrćđingur, lćknir eđa prestur.

Vísindaskóli unga fólksins sem er nú starfrćktur á hverju vori viđ Háskólann á Akureyri er međal annars hugsađur til ţess ađ gefa börnum innsýn í ţessa fjölbreyttu flóru náms á háskólastigi.

„Ég frétti af einni stelpu í skólanum sem ćtlađi ađ verđa hjúkrunarfrćđingur eđa sjúkraflutningamađur eftir fyrsta daginn. Eftir nćsta dag ćtlađi hún ađ verđa lögfrćđingur eđa fangavörđur og eftir ţriđja daginn fannst henni eđlisfrćđi mest spennandi. Og ţannig viljum viđ einmitt hafa ţetta. Dagskráin er nokkurs konar hlađborđ – ţar sem allir fá ađ smakka á ţví sama – og ţannig kynnist nemendur fögum sem ţeir héldu kannski fyrirfram ađ ţeir hefđu engan áhuga. Ţessi kynning getur haft áhrif seinna ţegar nemendur fara ađ velja sér fyrir alvöru nám og framtíđarstörf“ segir Sigrún Stefánsdóttir, skólastjóri Vísindaskóla unga fólksins.

Alls 85 börn á aldrinum 11-14 ára luku námi frá Vísindaskólanum ađ ţessu sinni. Nemendur voru ađ lćra um réttindi barna og um muninn á góđu og illu. Um náttúruvísindi og tónfrćđileg hugtök, ţeir voru ađ lćra um jörđina og loftslagsbreytingar, tölvur og fréttir, og síđast en ekki síst voru nemendur ađ lćra margt um eigin líkama og heilsu.

Vísindaskólinn hefur fengiđ mikilvćgan stuđning frá samfélaginu, bćđi í formi fjárframlaga og ađstođar á ýmsan annan hátt en hugmyndin er ađ gera skólann ađ föstum liđ í starfsemi HA í framtíđinni.

Brautskráning Vísindaskólans fór fram föstudaginn 24. júní

Sigrún Stefánsdóttir skólastjóri Vísindaskólans brautskráđi nemendur skólans

Jóhann Ingvi útskriftarnemi tók lagiđ međ pabba sínum, Hjalta Jónssyni.

Vefsíđa Vísindaskólans.
Á Facebook-síđu HA má sjá fleiri myndir frá starfi Vísindaskólans.


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu