Valmynd Leit

Doktorsnám viđ Háskólann á Akureyri

Kristján Ţór Júlíusson mennta- og menningarmálaráđherra mun í dag föstudag undirrita heimild Háskólans á Akureyri til ađ bjóđa upp á doktorsnám á frćđasviđum heilbrigđisvísinda, hug- og félagsvísinda og viđskipta- og raunvísinda.

Tvö ár eru síđan Háskólinn á Akureyri sótti um heimild til doktorsnáms. Síđan ţá hefur átt sér stađ umfangsmikiđ gćđamat erlendra fagađila ţar sem frćđileg og stjórnsýsluleg geta háskólans til ţess ađ bjóđa upp á doktorsnám hefur veriđ ítarlega skođuđ.

„Ferliđ hefur veriđ langt og strangt og ég er mjög ánćgđur međ niđurstöđu ráđherra menntamála sem byggir á niđurstöđu matsnefndar Gćđaráđs háskólanna. Ég tel ađ niđurstađa matsnefndarinnar sýni skýrt ađ Háskólinn á Akureyri sé tilbúinn ađ hefja ţetta nćsta skeiđ í sögu háskólans,“ segir Eyjólfur Guđmundsson, rektor Háskólans á Akureyri.

Doktorsnám viđ Háskólann á Akureyri mun hafa víđtćk áhrif og m.a. styđja viđ áform sjúkrahússins á Akureyri (SAk) ađ verđa háskólasjúkrahús. Hćgt verđur ađ fara í dýpri rannsóknir á málefnum norđurslóđa og rannsóknir í byggđamálum munu komast á nýtt stig ţar sem doktorsnemar geta leitađ nýrra lausna fyrir byggđarstefnu Íslands. Einnig má nefna ađ međ heimildinni til ađ hefja doktorsnám verđur betra ađgengi ađ alţjóđlegum rannsóknarhópum og rannsóknarsjóđum.

„Viđ leggjum áherslu á ađ bjóđa upp á ţverfaglegt doktorsnám á okkar sérsviđum enda er stćrđ skólans og góđ samvinna frćđasviđanna ţađ sem gerir háskólann okkar svo einstakan“, bćtir Eyjólfur viđ.

Kristján Ţór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráđherra: „Ég lýsi sérstakri ánćgju minni međ ţetta skref í uppbyggingu náms viđ Háskólann á Akureyri. Gildi skólans fyrir Akureyri og landsbyggđina hefur margsannađ sig og ţađ ađ vera kominn međ kennara, frćđi- og vísindamenn sem standast alţjóđlegar kröfur til ađ bjóđa upp á doktorsnám segir í raun allt sem segja ţarf. Til hamingju Háskólinn á Akureyri.“

Reiknađ er međ ađ fyrstu doktorsnemarnir hefji nám haustiđ 2018. Ríkar kröfur verđa gerđar til ţeirra og skilyrt ađ fyrirhuguđ doktorsverkefni tengist öđrum rannsóknum innan háskólans. Ţá verđur gerđ krafa um trygga fjármögnun rannsóknar áđur en nám hefst. Fjöldi doktorsnema mun ţví ađ einhverju leyti ráđast af fjölda og upphćđ rannsóknarstyrkja sem fást á nćstu árum.

Eyjólfur Guđmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, og Kristján Ţór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráđherra

Eyjólfur Guđmundsson, rektor Háskólans á Akureyri

Kristján Ţór Júlíusson mennta- og menningarmálaráđherra undirritar heimild Háskólans á Akureyri til ađ bjóđa upp á doktorsnám

Eyjólfur Guđmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, og Kristján Ţór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráđherra

 

 


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu