Valmynd Leit

Einn blár strengur á aldrei fór ég suđur

Skráning er í fullum gangi á ráđstefnuna Einn blár strengur sem haldin verđur í Háskólanum á Akureyri laugardaginn 20. maí. Í vikunni var tilkynnt um ađ rokkhátíđin Aldrei fór ég suđur hefur slegist í liđ međ átakinu sem miđar ađ ţví ađ vekja athygli á ţví ađ einn af hverjum sex drengjum verđur fyrir kynferđislegu ofbeldi í ćsku. Fréttavefurinn www.bb.is rćddi viđ Sigrúnu Sigurđardóttur, lektor viđ heilbrigđisvísindasviđ, um átakiđ og samstarfiđ viđ hátíđina sem fer fram í heimabć Sigrúnar, Ísafirđi.

„Ţađ er mér ţví mjög kćrt ađ koma međ einn bláan streng í minn heimabć og hleypa ţar af stađ vitundarvakningu. Ţađ er líka táknrćnt fyrir mig ţví ég var búsett á Ísafirđi ţegar ég byrjađi ađ vinna rannsókn mína á karlmönnum sem ţolendur kynferđislegs ofbeldis í ćsku og tók fyrsta viđtaliđ ţar fyrir sjö árum.“

Sigrún nefndi samstarf viđ AFÉS er hún hitti forsprakka hátíđarinnar Mugison, er hann hélt tónleika norđan heiđa í haust. Tók hann vel í hugmyndina og ţađ gerđi einnig Kristján Freyr rokkstjóri í framhaldinu og mun Einn blár strengur vera á Aldrei fór ég suđur og hafa tónlistarmenn tekiđ afar vel í ţađ ađ leggja sín lóđ á vogaskálar verkefnisins.

„Ţađ er mjög mikilvćgt fyrir verkefniđ ađ komast í samstarf viđ svo flotta rokkhátíđ til ađ vekja athygli á ţessum erfiđu málum sem kynferđislegt ofbeldi er, sérstaklega gegn drengjum. Međ ţví ađ koma verkefninu á stađ ţar sem margt ungt fólk kemur saman náum viđ til fleiri, sérstaklega drengjanna og karlanna sem viđ viljum ná til. Kynferđislegt ofbeldi gegn drengjum og karlmönnum er mjög duliđ ţví karlar segja síđur frá en konur.“ Segir Sigrún og segir hún sem virđist fylgja ţeim meiri skömm og sjálfsásökun: „Fordómar í samfélaginu og ţeirra eigin gera ţađ ađ verkum ađ ţeir lifa oft í ţrúgandi ţögn. Ţessi málaflokkur hefur einnig fengiđ frekar litla athygli hér á landi og meiri fókus veriđ á konur og ţví eru margir karlar ţarna úti sem búa yfir ţessu ljóta leyndarmáli sem litar allt ţeirra líf og samskipti ţeirra viđ vini, maka og börn sín.“

„Viđ erum mjög ţakklát fyrir ađ komast í samstarf viđ Aldrei fór ég suđur og sjáum ţar möguleika ađ ná til fleiri einstaklinga en viđ gćtum annars gert, tónlist er ein besta bođleiđin fyrir svona erfiđ mál og međ ţessu átaki vonumst viđ til ţess ađ ţađ verđi hvatning fyrir karlmenn ađ leita sér hjálpar, í ţví felst frelsiđ og ţađ er engin skömm af ţví.“ Segir Sigrún og bendir á ađ leita megi hjálpar víđa:

„Stígamót kemur t.d. til Ísafjarđar og tekur á móti körlum jafnt sem konum, Afliđ á Akureyri taka einnig á móti körlum jafnt sem konum og ţar er opinn sími allan sólarhringinn og Drekaslóđ í Reykjavík taka einnig á móti körlum jafnt sem konum. Hjálparsími Rauđa krossins, 1717 er einnig opinn fyrir ţolendur ofbeldis og Blátt áfram hefur nýlega stofnađ stuđningshópa fyrir foreldrar barna sem hafa orđiđ fyrir kynferđislegu ofbeldi.“

Nánar á vefnum www.bb.is


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu