Valmynd Leit

Fjölmörg verkefni tengd HA fengu styrk frá KEA

Á föstudag hlutu samtals 9 verkefni tengd HA styrki úr rannsókna- og menntamálaflokki KEA, samtals ađ upphćđ 3 milljónum. Halldór Jóhannsson framkvćmdastjóri KEA afhenti styrkina viđ hátíđlega athöfn sem fram fór í Ketilhúsinu á Akureyri. Ţetta er í 84. skiptiđ sem styrkirnir eru veittir en ţađ bárust tćplega 200 umsóknir.

Auk styrkja til rannsókna- og menntamála voru veittir styrkir í flokkunum menningar- og samfélagsverkefni og íţrótta- og ćskulýđsstyrkir. Úthlutađ var 15 milljónum króna til 64 ađila.

Verkefni sem hlutu styrk og tengjast Háskólanum á Akureyri eru:

  • Margrét Hrönn Svavarsdóttir - Rannsókn um lífstíl, áhćttuţćtti og sjálfsumönnun einstaklinga međ kransćđasjúkdóma.
  • Miđstöđ skólaţróunar viđ Háskólann á Akureyri - Fjármagna ráđstefnu um samstarf heimila og skóla í Háskólanum á Akureyri.
  • Stephanie Barille - PhD project explores the experiences of family separation among transnational immigrant parents in the North of Iceland, with a particular focus on emotions
  • Hermína Gunnţórsdóttir - Til ađ búa til verkfćrakistu fyrir grunnskólakennara sem gerir ţeim kleift ađ vinna međ íslenskan orđaforđa barna af erlendum uppruna.
  • Lars Gunnar Lundsten - Alţjóđleg ráđstefna sem ber yfirskriftina Global Media Literacy in the Digital Age.
  • Jenný Gunnbjörnsdóttir/ Miđstöđ skólaţróunar viđ HA - Til ađ taka ţátt í verkefninu "SÖGUR" sem krakkaRÚV stendur fyrir og er markmiđiđ ađ auka lestur barna, auka menningarlćsi barna og hvetja börn til sköpunar.
  • Hafdís Skúladóttir - Doktorsverkefni til ađ kanna áhrif verkjameđferđar á ţremur endurhćfingardeildum á Íslandi, á líđan og daglegar athafnir.
  • Snjallvagninn, Miđstöđ skólaţróunar viđ HA - Koma upp tćkjasafni til kennslu í upplýsingatćkni og forritun.
  • Leikskólinn Iđavöllur, Miđstöđ skólaţróunar viđ HA - Verkefniđ heitir; ţađ er leikur ađ lćra íslensku- ađ koma til móts viđ foreldra af erlendum uppruna.

Nánar um styrkveitinguna.


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu