Valmynd Leit

Frábćr vísindavika ađ baki

Ţađ var líf og fjör í hátíđarsal Háskólans á Akureyri á föstudaginn 23. júní, en ţá útskrifuđust alls 87 nemendur frá Vísindaskóla unga fólksins.

Vísindaskólinn stendur í eina viku og ţetta er í ţriđja skipti sem skólinn er haldinn. Ađ ţessu sinni lćrđu nemendur ađ búa til hljóđfćri, kynntu sér grunnatriđi í forritun, unnu í tilraunaeldhúsi, lćrđu grunnatriđi í umhverfismálum og kynntu sér breytileika mannfólksins, međ áherslu á viđ séum ekki öll eins.

Vísindaskólanum er ćtlađ ađ vekja áhuga ungs fólks á aldrinum 11-13 ára á námi á háskólastígi. Flest börnin koma frá Eyjafjarđarsvćđinu en einnig eru dćmi um ađ börn koma lengra ađ.

„Ég veit ađ afar og ömmur sem búa hér á Akureyri eru ađ fá barnabörn í heimsókn og eru ţannig ađ slá tvćr flugur í einu höggi. Njóta samveru međ barnabörnum í eina viku og bjóđa ţeim upp á áhugaverđa dagskrá í Vísindaskólanum“, segir Sigrún Stefánsdóttir, skólastjóri Vísindaskólans. 

Skólinn hefur frá upphafi fengiđ mikilvćgan stuđning frá ýmsum ađilum í nćrsamfélaginu og segir Sigrún hann ómetanlegan. Undirbúningur fyrir Vísindaskóla unga fólksins voriđ 2018 er ađ hefjast.

Gleđisprengja í hljóđ og mynd

Ţađ er leikur ađ lćra forritun

Viđ erum ekki öll eins

Tilraunaeldhúsiđ – Hvađ er matur?

Tilraunaeldhúsiđ – Hvađ er matur?

Tilraunaeldhúsiđ – Hvađ er matur?

Ţađ er leikur ađ lćra forritun

Ţađ er bara ein jörđ - Orka og umhverfi

Viđ erum ekki öll eins

Gleđisprengja í hljóđ og mynd

Viđ erum ekki öll eins

Ţađ er leikur ađ lćra forritun

Líf og fjör í hátíđarsal Háskólans á Akureyri ţegar 87 nemendur útskrifuđust frá Vísindaskóla unga fólksins

Líf og fjör í hátíđarsal Háskólans á Akureyri ţegar 87 nemendur útskrifuđust frá Vísindaskóla unga fólksins

Sjálfa međ Eyjólfi, rektor HA

Líf og fjör í hátíđarsal Háskólans á Akureyri ţegar 87 nemendur útskrifuđust frá Vísindaskóla unga fólksins

Líf og fjör í hátíđarsal Háskólans á Akureyri ţegar 87 nemendur útskrifuđust frá Vísindaskóla unga fólksins

Eiríkur Björn Björgvinsson, bćjarstjóri á Akureyri, ávarpađi útskriftarnemendur

 

 


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu