Valmynd Leit

Fullt hús af framtíđarnemendum

Opiđ hús í tilefni af 30 ára afmćli Háskólans á Akureyri

Rúmlega 400 manns sóttu opiđ hús í Háskólanum á Akureyri á sunnudaginn var. Tilefniđ var 30 ára afmćli skólans en allt áriđ hafa veriđ haldnir viđburđir sem miđa ađ ţví ađ tengja háskólann enn betur viđ nćrsamfélagiđ. Auk kynninga á námsframbođi var hćgt ađ búa til slím og reyna sig í ţrautabraut. Einnig var í bođi ađ kynnast notkun snjalltćkja í námi og starfi, fara í annan heim í sýndarveruleika og sjá sprengjusýningu, svo eitthvađ sé nefnt.

Sprengjusýning

Ţá hélt Erlendur Bogason kafari sýningu á undraheimum sjávarins og hćgt var ađ mćla sig viđ inntökuskilyrđin í starfsnám í lögreglufrćđi. Allan daginn streymdi fólk ađ og naut veđurblíđunnar međ afmćlisköku og kaffi undir beru lofti.

Eyjólfur Guđmundsson rektor segir ađ rauđi ţráđurinn í afmćlisárinu hafi veriđ sá ađ opna háskólann enn betur fyrir samfélaginu. „Ég var mjög glađur yfir ţví ađ sjá ţann mikla fjölda fjölskyldufólks sem heimsótti okkur á opna húsinu. Í barnahópnum er örugglega ađ finna fjöldann allan af framtíđarnemendum okkar,“ segir Eyjólfur.

Slímgerđ

Um morguninn var hátíđardagskrá ţar sem Sigrún Stefánsdóttir, formađur afmćlisnefndar, bauđ gesti velkomna. Tove Bull, fyrrverandi rektor háskólans í Tromsö, hélt hátíđarrćđu en einnig tóku til máls Tómas Ingi Olrich, fyrrverandi menntamálaráđherra, Ketill Sigurđur Jóelsson og Birna Heiđarsdóttir, núverandi nemendur, Ásdís Jóndóttir, fulltrúi mennta- og menningarmálaráđuneytis, Brynhildur Pétursdóttir, formađur Góđvina, auk ţess sem Eyjólfur Guđmundsson rektor fjallađi um framtíđ Háskólans á Akureyri. Međal gesta var Ingvar Gíslason, fyrrverandi menntamálaráđherra, sem átti sinn ţátt í ţví ađ háskólinn var stofnađur.

Eyjólfur Guđmundsson, rektor Háskólans á Akureyri Tove Bull, fyrrverandi rektor háskólans í Tromsö

Sjálfur afmćlisdagurinn er 5. september en dagskrá dagsins er alfariđ í höndum nemenda. Um morguninn verđur Íslandsklukkunni á háskólasvćđinu hringt 30 sinnum en eftir hádegi gefst almenningi tćkifćri á ađ hlýđa á niđurstöđur úr samrćđuţingi nemenda og starfsfólks um framtíđarsýn ungs fólks. Öllum er velkomiđ ađ koma og hlýđa á niđurstöđur kl. 13.00 í hátíđarsal.


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu