Valmynd Leit

Fyrstu nemendur brautskráđir í tölvunarfrćđum viđ HA/HR

Fyrstu nemendur brautskráđir međ diplóma í tölvunarfrćđum viđ HA/HR

Í gćr fór fram athöfn í tilefni ţess ađ fyrstu nemendurnir eru ađ ljúka tveggja ára diplómanámi í tölvunarfrćđi viđ HA/HR, ţeir Óskar Ţór Davíđsson og Einar Magnús Einarsson. Námiđ er samstarfsverkefni HA og HR og hófst haustiđ 2015.

Frá ţví námiđ hófst hefur námsframbođiđ ţróast enn frekar og nú er í bođi ađ taka ţriđja áriđ til BSc gráđu í tölvunarfrćđi viđ HA/HR.
Náminu er ţannig háttađ ađ allir fyrirlestrar eru haldnir í HR, teknir upp og ţeim hlađiđ á kennsluvef eđa streymt í kennslustofu í HA. Verklegir tímar og dćmatímar eru hins vegar haldnir í Háskólanum á Akureyri og nemendur njóta ţar ađstođar kennara á stađnum.

Eyjólfur Guđmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, segir ađ ţađ hafi veriđ ađ tilstuđlan samtaka atvinnulífsins á Norđurlandi ađ samstarfiđ um nám í tölvunarfrćđum fór af stađ. „Ţó svo ađ nemendur brautskráist međ skírteini frá HR ţá líta ţeir á sig sem nemendur í HA og svćđiđ nýtur ţeirrar ţjónustu sem ţeir geta síđan bođiđ upp á. Međ nýjunginni ađ bjóđa einnig upp á ţriđja áriđ hér á Akureyri höldum viđ áfram ađ koma til móts viđ nemendur á landsbyggđinni og ţađ ríkir mikil ánćgja međal atvinnulífsins međ ţetta fyrirkomulag,“ segir Eyjólfur.

Hátt í 50 nemendur munu stunda nám í tölvunarfrćđi viđ HA/HR á nćsta misseri.


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu