Valmynd Leit

Geđheilbrigđismál og löggćsla

Málţing undir yfirskriftinni Geđheilbrigđismál og löggćsla fer fram í stofu N102 í Háskólanum á Akureyri miđvikudaginn 27. september frá kl. 8.30 til 17.00.

Á málţinginu fjallar Sigríđur Björk Guđjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuđborgarsvćđinu, um ţverfaglegt samstarf lögreglunnar og geđheilbrigđisţjónustunnar og ţróun verklags hvađ varđar löggćslu og ađkomu lögreglu ađ geđheilbrigđismálum. Einnig taka til máls ţeir Simon Cole og Michael Brown, sem eru breskir sérfrćđingar á sviđi geđheilbrigđismála innan lögreglunnar ţar í landi.

Simon Cole er lögreglustjóri í Leicestershire í Englandi og er leiđandi í geđheilbrigđismálum innan lögreglunnar í Englandi og Wales. Hann mun fjalla um störf lögreglunnar međ áherslu á ađkomu hennar ađ geđheilbrigđismálum og hver ţróunin hefur veriđ undanfarin tíu ár.

Michael Brown er lögregluvarđstjóri í West Midlands í Englandi og starfar einnig ađ menntun lögreglumanna. Hann hefur hlotiđ margar viđurkenningar vegna starfa sinna á sviđi löggćslu og geđheilbrigđismála. Michael mun fjalla um verkefni og áskoranir er tengjast ţverfaglegri vinnu á sviđi geđheilbrigđismála og lögreglu í Englandi og Wales.

Ađ auki heldur Guđmundur Sćvar Sćvarsson, sérfrćđingur í geđhjúkrun og hjúkrunardeildarstjóri viđ öryggis- og réttargeđţjónustu Landspítalans, erindi ţar sem hann fjallar um geđheilbrigđisţjónustu á Íslandi međ áherslu á ţćr áskoranir sem starfsfólk geđheilbrigđisţjónustu og lögregla standa frammi fyrir í störfum sínum.

Ţá munu notendur geđheilbrigđisţjónustu flytja erindi um upplifun sína af samskiptum ţeirra viđ lögreglu.

Málţinginu lýkur međ pallborđsumrćđum ţar sem framtíđ ţverfaglegrar samvinnu og menntunar á sviđi lögreglufrćđi og geđheilbrigđis verđa til umrćđu og ţátttaka og ađkoma Háskólans á Akureyri, lögreglunnar og geđheilbrigđisţjónustunnar rćdd.

Hćgt verđur ađ fylgjast međ beinu streymi frá málţinginu á vefvarpi HA.

Málţingiđ er opiđ öllum og fer fram á ensku og íslensku.


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu