Valmynd Leit

Gleđisprengja í eina viku

Hvađan kemur orkan heima hjá okkur? Af hverju erum viđ ekki öll eins? Hvađ er ćtilegt á lóđinni heima? Get ég forritađ og hvernig smíđum viđ hljóđfćri? Nemendur í Vísindaskóla unga fólksins fá svör viđ ţessum spurningum í nćstu viku.

Vísindaskóli unga fólksins hefst mánudaginn 19. júni og stendur út vikuna, til 23. júni. Hátt í 90 börn eru skráđ í skólann. Ţađ er fullbókađ og eru heldur fleiri drengir skráđir til leiks en stúlkur. Skólinn er fyrir börn á aldrinum 11-13 ára.

Ţetta er ţriđja áriđ í röđ sem Háskólinn á Akureyri býđur börnum á svćđinu upp á háskólanám í eina viku. Uppbókađ hefur veriđ öll ţrjú árin, en skólinn er styrktur af fjölmörgum ađilum á svćđinu.

Bođiđ er upp á nýtt námsefni á hverju ári. Ţemun ađ ţessu sinni bera eftirfarandi yfirskriftir:

  1. Tilraunaeldhúsiđ – Hvađ er matur?
  2. Viđ erum ekki öll eins
  3. Ţađ er bara ein jörđ – Orka og umhverfi
  4. Gleđisprengja í hljóđi og mynd
  5. Ţađ er leikur ađ lćra forritun

Háskólinn á Akureyri fagnar 30 ára afmćli sínu á ţessu ári og mun Vísindaskólinn bera ţess merki á ýmsan hátt. Unga fólkiđ útskrifast föstudaginn 23. júní, en ţá verđur bođiđ upp á afmćlistertu í tilefni ţessara tímamóta.

Vísindaskóli unga fólksins

Vísindaskóli unga fólksins

Vísindaskóli unga fólksins

Vísindaskóli unga fólksins


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu