Valmynd Leit

Grein eftir Hilmar Ţór í Social Europe

13. nóvember síđastliđinn birti Social Europe grein eftir Hilmar Ţór Hilmarsson, prófessor viđ viđskipta- og raunvísindasviđ HA. Greinin ber titilinn: Baltic Austerity And Euro Area Contagion.

Í greininni fjallar Hilmar um viđbrögđ Eystrasaltsríkjanna viđ kreppunni sem skall á 2008, árangur efnahagsstefnu ţessara landa um 10 árum síđar og hugmyndir um úrbćtur.

Ţess má geta ađ Hilmar hefur flutt fyrirlestra í mörgum háskólum Eystrasaltsríkjanna undanfarin 10 ár og stafađi á skrifstofu Alţjóđabankans í Riga á árunum 1999 til 2003 skömmu áđur en löndin fengu ađild ađ Evrópusambandinu 2004.

Hausiđ 2017 er Hilmar Visting Scholar viđ Háskólann í Cambridge og vinnur ađ bók sem ber titilinn: Nordic and Baltic Countries: Crisis and Post-Crisis Successes, Failures and Future Challenges.


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu