Valmynd Leit

Grein eftir Hilmar Ţór í Social Europe

28. nóvember síđastliđinn birti Social Europe grein eftir Hilmar Ţór Hilmarsson prófessor viđ viđskipta- og raunvísindasviđ Háskólans á Akureyri sem ber titilinn: Small States Under Pressure.

Í greininni fjallar Hilmar smáríki og tilhneigingu ţeirra til ađ leita skjóls hjá alţjóđastofnum og/eđa stćrri ríkjum í efnahagskreppum og vegna öryggismála, sjá á vef Social Europe.

Hausiđ 2017 er Hilmar Visting Scholar viđ University of Cambridge og vinnur ađ bók sem ber titilinn: Nordic and Baltic Countries: Crisis and Post-Crisis Successes, Failures and Future Challenges.


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu