Valmynd Leit

HA fjölmennir á sjávarútvegssýninguna

Sjávarútvegsráđstefnan verđur haldin í sjöunda skiptiđ í Hörpu dagana 16.–17. nóvember. Um er ađ rćđa stćrsta samskiptavettvang allra ţeirra sem koma ađ sjávarútvegi á Íslandi og ráđstefnuna sćkja ađilar sem vilja frćđast um mikilvćg viđfangsefni á sviđi sjávarútvegs. Innan ţessa hóps eru ţeir sem starfa viđ veiđar, eldi, frumvinnslu, framhaldsvinnslu, sölu og markađssetningu, ţjónustu og rannsóknir og ţróun, einnig opinberir ađilar, kennarar og nemendur, fjölmiđlar og ađrir áhugamenn.

Föstudaginn 17. nóvember fer fram málstofa um menntun í sjávarútvegi. Málstofustjóri er Rannveig Björnsdóttir, sviđsforseti viđskipta- og raunvísindasviđs Háskólans á Akureyri, en umsjónarmađur er Gísli Kristjánsson, HB Grandi. Ţar mun Eyjólfur Guđmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, fjalla um menntun í íslenskum sjávarútvegi samanborin viđ önnur lönd en einnig munu Anna Borg Friđjónsdóttir, nemandi í sjávarútvegsfrćđi viđ HA og Guđný Halldórsdóttir, nemandi í hagfrćđi viđ HÍ – báđar í forsvari fyrir UFSI, félags ungs áhugafólks um sjávarútveg, reyna ađ svara spurningunni af hverju ungt fólk ćtti ađ mennta sig fyrir störf í sjávarútvegi.

Eins og undanfarin ár ađstođa nemendur í sjávarútvegsfrćđi viđ Háskólann á Akureyri viđ framkvćmd ráđstefnunnar. Ađ ţessu sinni fara 17 nemendur en ţeir verđa einnig međ bás ţar sem hćgt verđur ađ kynna sér námiđ viđ HA.

Dagskrá ráđstefnunnar má finna hér.


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu