Valmynd Leit

Háskólahátíđ í tvo daga

Brautskráning Háskólans á Akureyri mun í ár fara fram tvo daga í röđ í stađ eins líkt og veriđ hefur fram ađ ţessu. Síđan Háskólahátíđ var fćrđ úr Íţróttahöll Akureyrar upp í hátíđarsal Háskólans á Akureyri áriđ 2014 var ljóst ađ fljótlega myndi ţurfa ađ grípa til ađgerđa til ađ rúma alla kandídata og ađstandendur ţeirra viđ brautskráningarhátíđ. Nú er ţolmörkum húsnćđisins náđ enda sífellt fleiri sem brautskrást.

Á síđustu Háskólahátíđ voru 337 brautskráđir en ţađ var án ţeirra sem brautskrást međ diplómagráđu ţar sem húsrúm leyfđi ţađ ekki. Međ ţví ađ bćta viđ einum degi verđur hins vegar kleift ađ bjóđa einnig diplóma kandídötum á hátíđina og anna síauknum fjölda brautskráđra.

Á hátíđinni sem fer fram 8. og 9. júní mun Háskólinn á Akureyri í fyrsta sinn útskrifa lögreglumenn međ starfsréttindi.

Dagskráin verđur sem hér segir:

  • Föstudaginn 8. júní kl. 16 – framhaldsnámsnemar (móttaka á Borgum)
  • Laugardaginn 9. júní k. 11 – grunnnámsnemar ásamt diplómunemum (móttökur á frćđasviđum)

 

 

 


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu