Valmynd Leit

Háskólasetur Austfjarđa í undirbúningi

Fjarđabyggđ hefur tekiđ höndum saman viđ fyrirtćki og stofnanir í sveitarfélaginu um samstarf í menntamálum fjórđungsins. Stćrsta og metnađarfyllsta verkefniđ sem ráđist verđur í er undirbúningur ađ stofnun Háskólaseturs Austfjarđa.

Fyrirmynd háskólasetursins er sótt til Háskólaseturs Vestfjarđa, sem skilađ hefur góđum árangri á ţeim rúma áratug sem setriđ hefur starfađ í samstarfi viđ Háskólann á Akureyri. Páll Björgvin, bćjarstjóri Fjarđarbyggđar, segir ţađ jafnframt meginástćđu ţess ađ Eyjólfur Guđmundsson, rektor Háskólans á Akureyri (HA), taki sćti í stýrihópi háskólaverkefnisins. „Reynsla Vestfirđinga sýnir ađ hér er um rekstrarform ađ rćđa sem ćtti ađ smellpassa viđ ađstćđur á Austurlandi og er mikill styrkur fyrir verkefniđ ađ njóta starfskrafta rektors Háskólans á Akureyri.“

„Háskólasetur er lykilađgerđ fyrir hćrra menntunarstigi en ella, sterkara atvinnulíf og kraftmeiri samfélagsţróun. Ţá benda rannsóknir til ţess ađ marktćk tengsl séu á milli ţess hvar ungt fólk menntar sig og hvar ţađ býr fimm árum eftir ađ námi lýkur. Máliđ snýst ađ ţessu leyti um fleira en námiđ sem slíkt.“ segir Eyjólfur.

Frá undirrituninni

Fyrsta verkefni stýrihópsins verđur ađ ráđa verkefnastjóra sem fćr ţađ verđuga verkefni ađ leiđa undirbúning ađ stofnun Háskólaseturs Austfjarđa. Verkefniđ er til tveggja ára og hefur ţví veriđ skipt upp í ţrjá áfanga. Bjartsýni og hugur er í mönnum ađ sögn Páls Björgvins. Engin ástćđa sé til annars ţegar ţjóđţrifamál séu annars vegar. „Áhersla verđur lögđ á breiđa samstöđu um máliđ á Austurlandi. Fyrirtćkjum og stofnunum á Austurlandi verđur bođiđ ađ taka ţátt, auk ţess sem öllum háskólastofnunum landsins verđur bođin ađild ađ setrinu. Háskólasetur snýst ekki síđur um framúrskarandi ađgengi ađ háskólanámi en námsframbođ á eigin vegum.“


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu