Valmynd Leit

HA fćr afhentan Grćnfánann í annađ sinn

Fulltrúi Landverndar, Katrín Magnúsdóttir, mun afhenda rektor Háskólans á Akureyri Grćnfánann í annađ sinn viđ formlega athöfn í HA föstudaginn 6. október nćstkomandi. Athöfnin fer fram í Miđborg og hefst kl. 14. HA fékk Grćnfánann áriđ 2013 og hefur mikiđ starf veriđ unniđ s.s. í flokkun og minnkun á úrgangi og gert átak í loftslags- og samgöngumálum. Margir leik-, grunn- og framhaldsskólar hér á landi eru handhafar Grćnfánans en HA er eini háskólinn hérlendis sem hefur hlotiđ ţessa viđurkenningu fyrir góđa umhverfisvitund og ađeins örfáir háskólar í heiminum flagga Grćnfánanum.

Dagskrá:

  • Hjalti Jóhannesson, formađur umhverfisráđs setur dagskrána
  • Katrín Magnúsdóttir frá Landvernd afhendir Eyjólfi Guđmundssyni, rektor HA, Grćnfánann
  • Rektor fer ásamt gestum út og dregur fánann ađ húni

Markmiđ Grćnfánaverkefnisins:

  • Bćta umhverfi háskólans, minnka úrgang og notkun á vatni og orku.
  • Efla samfélagskennd innan háskólans.
  • Auka umhverfisvitund međ menntun og verkefnum innan kennslustofu og utan.
  • Styrkja lýđrćđisleg vinnubrögđ viđ stjórnun háskólans ţegar teknar eru ákvarđanir sem varđa nemendur.
  • Veita nemendum menntun og fćrni til ađ takast á viđ umhverfismál.
  • Efla alţjóđlega samkennd og tungumálakunnáttu.
  • Tengja háskólann viđ samfélag sitt, fyrirtćki og almenning.

Nánar má lesa um verkefniđ inn á vefsíđu Landverndar.


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu