Valmynd Leit

Háskólinn á Akureyri fullsetinn

Háskólinn á Akureyri fullsetinn - Aldrei fleiri nýnemar

Í ţessari viku hefja 1.022 nýnemar nám viđ Háskólann á Akureyri sem er 114 nemendum fleira en áriđ áđur. Langflestir, eđa 322, hefja nám í félagsvísinda- og lagadeild en til hennar telst m.a. nám í fjölmiđlafrćđi, félagsvísindum, sálfrćđi og lögreglufrćđi. Ţetta er í annađ skipti sem Háskólinn á Akureyri tekur viđ nemendum í lögreglufrćđi eftir ađ mennta- og menningarmálaráđuneytiđ fól HA ađ hýsa námiđ í fyrra. Samtals hefja 157 nám í lögreglufrćđi á haustmisseri.

„Ţađ er afar ánćgjulegt ađ sjá ađ gćđi og orđspor Háskólans á Akureyri eru ađ skila okkur fleiri nemendum. Ţetta er ţriđja áriđ í röđ sem viđ fáum metađsókn og ţví ljóst ađ námiđ hjá okkur er eftirsóknarvert. Ţađ veldur mér ţó áhyggjum ađ viđ munum ekki geta tekiđ viđ sama fjölda nýnema á nćstu árum. Eins og stađan er í dag er Háskólinn á Akureyri fullsetinn og ljóst ađ grípa ţarf til ađgangstakmarkana strax á nćsta ári,“ segir Eyjólfur Guđmundsson, rektor Háskólans á Akureyri.

Engar ađgangstakmarkanir eru á fyrsta árinu en ađeins 55 nemar komast áfram í hjúkrunarfrćđi af ţeim 156 sem hefja námiđ á ţessu haustmisseri. Ţví er eins háttađ međ lögreglufrćđi: Af ţeim 157 sem hefja námiđ eru ađeins 40 sem komast ađ í tveggja ára starfsnám fyrir lögreglumenn en einnig er hćgt ađ halda áfram og ljúka ţriggja ára bakkalárnámi í greininni.

Kynjahlutfall nýnema er svipađ og áriđ áđur og nú hefja 36% karlar nám á međan hlutur kvenna er 64%. „Ţegar viđ tókum inn íţróttakennaraáherslulínu í kennarafrćđi og nú síđast lögreglufrćđi sáum viđ breytingar í rétta átt en betur má ef duga skal. Ástćđur ţess ađ mun fćrri karlmenn stunda háskólanám eru ţví greinilega margslungnar og ţurfum viđ samstarf viđ stjórnvöld, og innan háskólasamfélagsins, til ađ skilja betur hvernig er unnt ađ bregđast viđ. Ţađ vekur sérstaka athygli ađ á međan konur á landsbyggđunum eru međ svipađ menntunarstig og stöllur ţeirra á höfuđborgarsvćđinu ţá er ţví ekki eins fariđ međ karlana,“ segir Eyjólfur.

Í Háskólanum á Akureyri er bođiđ uppá 13 námsleiđir í grunnnámi, ţar af eru 7 námsleiđir sem enginn annar háskóli á Íslandi býđur upp á. „Viđ erum ađ mennta fólk til starfa í öllum heiminum en ađ sama skapi međ samkeppni úr öllum heiminum. Háskólinn á Akureyri getur státađ af einstöku námi í einstöku umhverfi međ áherslu á persónuleg samskipti, ţađ eru kostir sem ungt fólk nú til dags metur mikils og ţví ţökkum viđ aukinn fjölda nýnema,“ segir Eyjólfur Guđmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, ađ lokum.


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu