Valmynd Leit

Hilmar Ţór ađalfyrirlesari á ráđstefnu í Litháen

Ţann 4. apríl flutti Hilmar Ţór Hilmarsson prófessor viđ viđskipta- og raunvísindasviđ Háskólans á Akureyri erindi á alţjóđlegri ráđstefnu viđ Kaunas University of Applied Sciences í Litháen. Ráđstefnan bar titilinn the 3rd International Scientific Conference on Innovative (Eco-) Technology, Entrepreneurship and Regional Development.

Hilmar var einn af fjórum ađalfyrirlesurum ráđstefnunnar og bar erindi hans titilinn International Financial Institutions: How Can They Contribute to the Transition to Clean Energy? Sjá vefsíđu Kaunas University of Applied Sciences og ráđstefnudagskrána í heild.

Í erindinu fjallađi Hilmar um hvernig alţjóđafjármálastofnanir (Alţjóđabankinn og svćđabankar) geta stuđlađ ađ aukinni fjárfestingu í hreinni orku í nýmarkađs- og ţróunarríkjum. Á nćstu árum og áratugum mun eftirspurn eftir orku ađ öllum líkindum vaxa mest í nýmarkađs- og ţróunarríkjum. Hreinar orkulindir eru einnig ađ mestu stađsettar í ţessum löndum. Framkvćmdir viđ nýtingu á hreinum orkulindum, t.d. jarđvarma- og vatnsfallsvirkjanir eru fjármagnsfrekar og hafa langan endurgreiđslutíma. Áhćtta í nýmarkađs- og ţróunarlöndum, ţar á međal stjórnmálaáhćtta, er oft mikil og alţjóđafjármálastofnanir geta stuđlađ ađ aukinni fjárfestingu í samvinnu viđ einkageirann og hiđ opinbera međ lánveitingum og styrkjum, en enn frekar međ tryggingum og ábyrgđum. Aukin ţátttaka alţjóđafjármálastofnana í nýtingu hreinna orkulinda er mikilvćgur liđur í baráttunni gegn loftslagsbreytingum.

Einnig fjallađi Hilmar um nýjar alţjóđafjármálastofnanir, Asian Infrastructure Investment Bank og the New Development Bank - BRICS, en báđir ţessir bankar hafa höfuđstöđvar í Kína. Segja má ađ međ stofnun ţessara nýju fjármálastofnana séu stóru nýmarkađsríkin, Kína, Brasilía, Indland, Rússland og Suđur Afríka í auknum mćli ađ taka forystu í alţjóđafjármálum í samkeppni viđ hinar hefđbundnu Bretton Woods stofnanir, Alţjóđabankann og Alţjóđagjaldeyrissjóđinn, sem Bandaríkin og Evrópa hafa leitt á undanförnum áratugum og hafa höfuđstöđvar í Washington DC. Einnig munu ţessar nýju stofnir líklega keppa viđ hina hefđbundnu svćđabanka. T.d. er líklegt ađ hinn nýi Asian Infrastructure Investment Bank muni keppa viđ Asian Development Bank.

5. apríl var Hilmar međ kynningu á bók sinni sem kom út í Bandaríkjunum í sl. haust og ber titilinn International Financial Institutions, Climate Change and the Urgency to Facilitate Clean Energy Investment in Developing and Emerging Market Economies. Sjá umfjöllun á heimasíđu Kaunas University of Applied Sciences.

Bókin er međal annars fáanleg á Amazon, sjá www.amazon.com/Hilmar-Thor-Hilmarsson/e/B00OX0382K


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu