Valmynd Leit

Jafnréttisdagar

Jafnréttisdagar verđa frá 9. október til 20. október og er samstarfsverkefni allra háskóla í landinu. Hugmyndin međ Jafnréttisdögum er ađ ţeir hjálpi til viđ ađ skapa umrćđu um jafnréttismál og ađ gera ţau sýnileg innan háskólana sem utan.

Viđ hvetjum alla til ađ koma og taka ţátt í Jafnréttisdögum í Háskólanum á Akureyri. Dagskráin er fjölbreytt og mun tvinna saman ýmsar víddir jafnréttis. Ókeypis er á alla viđburđi og ađgangur öllum heimill. 

Frćđileg umfjöllun og fjölbreyttir viđburđir einkenna Jafnréttisdaga háskólana en dagskrár ţeirra og viđburđi má til finna á facebook.com/jafnrettisdagar.

DAGSKRÁ HÁSKÓLANS Á AKUREYRI

Mánudagur 9. október kl. 12.00

Ţriđjudagur 10. október kl. 17.00

Miđvikudagur 11. október kl. 12.00-12.50

Föstudagur 13. október kl. 21.00

Mánudagur 16. október kl. 17.00

Ţriđjudagur 17. október kl. 12.00-12.30

Miđvikudagur 18. október kl. 12.00-12.50

Fimmtudagur 19. október k. 10.00

Föstudagur 20. október

 

#jafnrettisdagar17

 

 


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu