Valmynd Leit

Krista - fyrsta vélmenniđ í HA

Nú á haustdögum festi Kennslumiđstöđ HA kaup á vélmenni sem á ensku nefnist Telepresence Robot en á íslensku fjćrvera og hefur fengiđ nafniđ Krista.

Krista er ţróunarverkefni og munu fjarnemar eđa kennarar geta komiđ í fjćrveruna til ađ sitja fundi og/eđa til ađ taka ţátt í kennslustundum.

Međ fjćrverunni gerir Auđbjörg Björnsdóttir, forstöđumađur kennslumiđstöđvar, sér vonir um ađ fjarnemar fái meira rými og betri tengsl og verđi sýnilegri öđrum nemendum og kennurum viđ HA. „Einnig sjáum viđ fyrir okkur ađ fjarnemar eigi auđveldara međ ađ eiga í betri samskiptum viđ stađarnema, ţeir geta tekiđ virkari ţátt í umrćđum, fariđ međ ţeim inn í matsal eđa einfaldlega gripiđ orđiđ međ einfaldari hćtti,“ segir Auđbjörg.

Krista er fyrsta vélmenniđ af sinni gerđ sem keypt hefur veriđ fyrir skóla á Íslandi en gera má ráđ fyrir ađ slík tćki muni nýtast til margskonar samskipta ţar sem nćrvera skiptir höfuđmáli og ţar sem hjálplegt er ađ geta fćrt sig úr stađ.

Krista er búin tveimur myndavélum og fjórum hljóđnemum og getur ekiđ á allt ađ ţriggja km hrađa. Stýrikerfiđ er ennfremur einfalt í notkun og notendavćnt og notandi getur skráđ sig inn í Kristu í gegnum tölvu, spjaldtölvu eđa snjallsíma.


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu