Valmynd Leit

Mál og kyn

10. norrćna ráđstefnan um mál og kyn verđur haldin í Háskólanum á Akureyri dagana 20.-21. október 2017. Ráđstefnan er nú haldin í fyrsta sinn á Íslandi en hún er helsti vettvangur norrćnna frćđimanna til frćđilegrar umrćđu á ţessu sviđi rannsókna.

Ráđstefnan á rćtur sínar innan málvísinda og hefur ţannig einkum höfđađ til ţeirra sem fást međ einum eđa öđrum hćtti viđ mál og kyn innan ramma félagslegra málvísinda, orđrćđu- og/eđa samtalsgreiningar, mállýskufrćđa, málsögu eđa annarra greina málvísinda, en hún er ţó ekki síđur opin frćđafólki sem nálgast ţetta efni frá sjónarhóli félagsfrćđi, kynjafrćđi, bókmenntafrćđi, menntunarfrćđi og fleiri greina.

Ađalfyrirlesarar

  • Helga Hilmisdóttir, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum frćđum: Gender and Personal Pronouns in Icelandic Debates and Conversations
  • Jón Ingvar Kjaran, Háskóla Íslands: “Fag, dude, dyke, fat or hot”. Word prevalence among high school students in terms of gender/sexual stereotypes
  • Kristina Fjelkestam, Stockholms universitet, Svíţjóđ: "How I Learned to Love the Bomb": Peirce and Feminist Semiotics
  • Stina Ericsson, Linnéuniversitetet, Svíţjóđ: Sustaining and Challenging Gender and Sexuality Norms:Cis, Hetero, and Family Normativities in Children's Interactions

Samband máls og kyns í íslensku

Mál og kyn

Laugardaginn 21. október kl. 13 fer svo fram opiđ málţing innan ráđstefnunnar sem ber heitiđ Kynsegin íslenska og er opiđ öllum án endurgjalds

  • Alda Villiljós: Hán er vin mitt. Nýjar víddir í íslensku hvorgukyni
  • María Helga Guđmundsdóttir: Samastađur í tungumálinu: Réttindabarátta hinsegin fólks á vettvangi íslenskunnar
  • Ţorbjörg Ţorvaldsdóttir: Hvađ međ "ţađ"? Persónufornafniđ sem hentar ekki ţegar vísađ er í fólk
  • Eiríkur Rögnvaldsson: Má gera kynusla í íslenskunni?

Kynsegin íslenska - viđburđur á Facebook


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu