Valmynd Leit

Menntabúđir KHA (Miđvikudaginn 1. nóvember)

Miđvikudaginn 1. nóvember verđa haldnar menntabúđir KHA, frá klukkan 14:00 - 15:30 í N203.

Menntabúđir er samkoma ţar sem fólk kemur saman til ţess ađ miđla af eigin reynslu og ţekkingu og afla sér fróđleiks frá öđrum ţátttakendum. Ţátttakendur eru í ađalhlutverki og mun ţeim gefast kostur á ađ kynna sér hugbúnađ sem notađur er viđ kennslu í skólanum.

Kaffi og bakkelsi á bođstólnum!

Ađ ţessu sinni verđur dagskráin ađeins frjálslegri, ţar sem lögđ verđur áhersla ađ prufa ţann búnađ og lausnir sem Kennslumiđstöđ hefur fram ađ fćra.

 

Dagskrá

 

Fjćrveru ferđ

Starfsfólki gefst tćkifćri á ađ kynna sér Kristu, sem er nýjasta starfsveran hjá Kennslumiđstöđ HA. Á ensku kallast hún "Telepresence Robot" en okkur langar ađ kalla hana Fjćrveru. Krista gerir fólki kleift ađ mćta á fundi, kynningar eđa taka ţátt í hópavinnu, nú eđa kenna međ ađstođ hennar.

Ţrívíđuđ kennsla

Hćgt verđur ađ prufa sýndarveruleika gleraugu, HTC Vive, og kynna sér möguleika ţeirra í kennslu. Bođiđ verđur upp á ađ teikna í ţrívídd, skođa og taka mannslíkamann í sundur og kafa djúpt í frumur líkama og plöntu.

Gagnvirkar glćrusýningar

Möguleikar gagnvirkra glćrusýninga, Nearpod er međal ţeirra forrita sem bjóđa upp á ţann möguleika. Ţátttakendur fá möguleika á ađ prófa forritiđ og sjá ţar međ notkunarmöguleika ţess. Hćgt er ađ flytja gögn sem nú ţegar eru til t.d. Powerpoint, PDF, myndir eđa textaskjöl inn í forritiđ og bćta síđan inn í gagnvirkni eins og t.d. fjölvals-, opnum- eđa krossaspurningum, teikningum, 360° myndum. Međ ţessu er veriđ ađ auka skilvirkni ţátttakenda ásamt ţví ađ átta sig á skilningi á ákveđnum efnisţáttum. Gagnvirkar glćrukynningar eru öflugt verkfćri sem fangađ geta athygli ţátttakenda á fjölbreytilegan máta.

 


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu