Valmynd Leit

Menntabúđir KHA (Miđvikudaginn 4. október)

Miđvikudaginn 4. október verđa haldnar menntabúđir KHA, frá klukkan 14:00 - 15:30 í K201.

Menntabúđir er samkoma ţar sem fólk kemur saman til ţess ađ miđla af eigin reynslu og ţekkingu og afla sér fróđleiks frá öđrum ţátttakendum. Ţátttakendur eru í ađalhlutverki og mun ţeim gefast kostur á ađ kynna sér hugbúnađ sem notađur er viđ kennslu í skólanum.

Kaffi og bakkelsi á bođstólnum!

Dagskrá

Tími

         

14:00-14:45

Office 365

Moodle

Panopto - upptökur

RefWorks

Gagnasöfn í áskrift

14:45-15:30

Office 365

Moodle

VoiceThread

RefWorks

Gagnasöfn í áskrift

 

Moodle 3.3: Moodle síđa háskólans.

Office 365: Allir starfsmenn skólans hafa ađgang ađ Office 365 pakkanum. Fariđ verđur yfir möguleika kerfisins og örkynningar á ţeim forritum sem finna má ţar inni. Forrit sem tilheyra Office 365.

Panopto - upptökur: Notkun á Panopto upptökukerfinu sjálfu, kerfiđ tengist Moodle námsumsjónarkerfinu. Hćgt er ađ nota forritiđ fyrir upptökur á skjákynningum, fyrirlestrum og kynningum. Einnig er hćgt ađ steyma útsendingu.

Voicethread: Forritiđ er gagnvirk leiđ til ađ búa til og deila upplýsingum á milli einstaklinga. Hćgt er ađ notast viđ myndir, texta, hljóđ- og myndbandsupptökur til ađ koma upplýsingum á framfćri.

RefWorks: RefWorks heimildaskráningarforritiđ  býđur upp á nýjar leiđir til ađ vinna međ skjöl/heimildir og deila ţeim međ samstarfsfólki innan eđa utan stofnunar t.d. í rannsóknarsamvinnu. Međal nýjunga í RefWorks má nefna ađ hćgt er ađ hengja PDF skjöl viđ fćrslur og auđveldara er ađ sćkja upplýsingar úr gagnsöfnum og frá vefsíđum og ađlaga og jafnvel búa til eigin heimildaskráningarstađla.

Gagnasöfn í áskrift HA: Helstu gagnasöfn í áskrift bókasafnins verđa kynnt, ađferđir í leitartćkni, hvernig nálgast á heildartexta međ krćkjukerfi sem tengja allar áskriftir háskólans saman og auđveldar notendum ađ nálgast efni sem er opiđ, hvernig vísa á í rafrćnt efni í Moodle og viđ heimildaskráningu (doi, permalink, document URL),  áhrifastuđull tímarita osfrv.

 


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu