Valmynd Leit

Menntabúđir KHA (Miđvikudaginn 6. september)

Miđvikudaginn 6. september verđa haldnar menntabúđir KHA, frá klukkan 14:00 - 15:45 í K201.

Menntabúđir er samkoma ţar sem fólk kemur saman til ţess ađ miđla af eigin reynslu og ţekkingu og afla sér fróđleiks frá öđrum ţátttakendum. Ţátttakendur eru í ađalhlutverki og mun ţeim gefast kostur á ađ kynna sér hugbúnađ sem notađur er viđ kennslu í skólanum.

Dagskrá

Tími

Búi

Gunnar

Helena

Helgi

Óskar

14:00

 

Moodle einkunnabók

Padlet

Panopto - upptökur

Kubi/Zoom

14:35

One drive

Moodle

Kahoot/Quizlet

VoiceThread

Office 365

15:10

Office 365

 

Moodle

Panopto - upptökur

 

Moodle 3.3: Moodle síđa háskólans var uppfćrđ í 3.3 nú í lok sumars.

Moodle einkunnabók: Uppsetning á einkunnabók í Moodle námsumsjónarkerfinu.

Office 365: Allir starfsmenn skólans hafa ađgang ađ Office 365 pakkanum. Fariđ verđur yfir möguleika kerfisins og örkynningar á ţeim forritum sem finna má ţar inni.

One drive: Forritiđ er hluti af Office 365 pakkanum, í ţví er hćgt ađ geyma öll skjöl í skýi og hafa ađgang ađ ţeim hvar og hvenćr sem er.

Panopto - upptökur: Notkun á Panopto upptökukerfinu sjálfu, kerfiđ tengist Moodle námsumsjónarkerfinu. Hćgt er ađ nota forritiđ fyrir upptökur á skjákynningum, fyrirlestrum og kynningum. Einnig er hćgt ađ steyma útsendingu.

Voicethread: Forritiđ er gagnvirk leiđ til ađ búa til og deila upplýsingum á milli einstaklinga. Hćgt er ađ notast viđ myndir, texta, hljóđ- og myndbandsupptökur til ađ koma upplýsingum á framfćri.

Kubi/Zoom: Kubi vélmennin sem notuđ hafa veriđ í kennslustundum í HA. Notast er viđ samskiptaforritiđ Zoom til ţess ađ stýra vélmennunum. Nemendur geta hreyft sig 360 gráđur og stillt sjónarhorn sitt líkt og ţeir vćru raunverulega á stađnum. https://www.revolverobotics.com/using-kubi/

Padlet: Padlet má líkja viđ  rafrćna „korktöflu" ţar sem hćgt er ađ vinna saman á sameiginlegu svćđi eđa safna saman efni sem nota á í ákveđnu námskeiđi/lćrdómsviđmiđi. Sá sem býr til Padletvegginn getur bođiđ öđrum ađ setja vinnu sína á vegginn. Forritiđ bíđur upp á einfalda leiđ til ađ deila efni og safna gögnum.

Kahoot/Quizlet: Spurningarforrit sem hönnuđ eru til notkunar í kennslu. Í forritunum geta kennarar og/eđa nemendur útbúiđ eigin spurningar í takt viđ ţau lćrdómsviđmiđ sem unniđ er ađ hverju sinni. Forritin eru góđ viđbót inn í kennslustundir.

 


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu