Valmynd Leit

Menntabúđir KHA og BSHA

Ţann 16. ágúst verđur menntabúđir fyrir umsjónar- og stundakennara á öllum sviđinu. Kynningin verđur í stofu N 101 (hátíđarsal) og stendur yfir frá kl. 13:00 - 16:00.

Menntabúđir ţar sem starfsfólk Kennslumiđstöđvar og Bókasafns HA kynnir ýmsan hugbúnađ og verkfćri sem nýtast viđ kennslu. Óskađ er eftir ađ ţátttakendur taki međ sér fartölvu ef ţeir geta.

Menntabúđir er samkoma ţar sem fólk kemur saman til ţess ađ miđla af eigin reynslu og ţekkingu og afla sér fróđleiks frá öđrum ţátttakendum. Ţátttakendur eru í ađalhlutverki og mun ţeim gefast kostur á ađ kynna sér hugbúnađ sem notađur er viđ kennslu í skólanum.

Fariđ verđur yfir:

Moodle kennslukerfi: ţar sem nemendur hafa ađgengi ađ kennsluefni og fyrirlestrum.

Panopto upptökukerfi: Notkun á Panopto upptökukerfinu sjálfu, kerfiđ tengist Moodle námsumsjónarkerfinu. Hćgt er ađ nota forritiđ fyrir upptökur á fyrirlestrum og kynningum.

OneDrive: Forritiđ er hluti af Office 365 pakkanum, í ţví er hćgt ađ geyma öll skjöl í skýi og hafa ađgang ađ ţeim hvar og hvenćr sem er.

Refworks: Skráarheimildarkerfi.

Turnitin: Skilaverkefnakerfi.

Skype for business/Zoom: Samskiptaforrit.

Kubi: Kubi vélmennin sem notuđ hafa veriđ í kennslustundum í HA af nemendum sem ekki hafa tćkifćri til ađ mćta á stađinn.

Ţátttakanda er frjálst ađ velja ţađ námskeiđ sem hann kýs sjálfur.

Viđ hvetjum alla nýja umsjónarkennara til ađ mćta. Einnig hvetjum viđ ađra umsjónarkennara sem hafa ráđiđ stundakennara til kennslu í námskeiđum sínum ađ bjóđa ţeim ađ nýta sér ţessa kynningu.


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu