Valmynd Leit

MSL opnar nýja vefsíđu

Mennta- og starfsţróunarsetur lögreglu annast starfsnám nema í lögreglufrćđi í samstarfi viđ Háskólann á Akureyri en háskólanum var faliđ námiđ á háskólastigi síđasta haust. Alls sóttu um 180 manns um ađ fara í lögreglufrćđi en ađeins 40 nemendur fá inni í starfsţjálfuninni en í ljósi skorts á menntuđum lögreglumönnum var ákveđiđ ađ taka inn 48 umsćkjendur haustmisseriđ 2016. Í janúar s.l. byrjuđu nemendur í starfsmenntun samhliđa bóknámi.

Fimmtudaginn 23. mars s.l. var formleg opnun á vefsíđu mennta- og starfsţróunarsetursins og starfsemi setursins einnig kynnt. Á síđunni er ađ finna upplýsingar um umsóknarferli, starfsréttindi í lögreglufrćđum, ţrekpróf og inntökupróf ásamt mörgu öđru gagnlegu um lögreglustarfiđ.

Á međfylgjandi mynd má sjá Ólaf Örn Bragason, forstöđumann MSL, og Kjartan Ólafsson, formann félagsvísinda- og lagadeildar HA.


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu