Valmynd Leit

Nordicum-Mediterraneum: Tvö ný hefti

Út eru komin tvö ný hefti af raftímariti Háskólans á Akureyri, Nordicum-Mediterraneum.

Í ţví fyrra eru birt erindi frá síđustu ráđstefnu 5. rannsóknarhóps Sumarháskóla Norđurlandanna (NSU), sem bar heitiđ Alţjóđasambönd og mannréttindi, og var haldin í Wroclaw í Póllandi í febrúar síđastliđnum.

Í seinna ritinu eru erindi frá ráđstefnunni Mćlskufrćđi fordómanna. Getur Evrópa veriđ umburđarlynd? sem haldin var í Genúa á Ítalíu nú í maí.

Ritstjóri og vefstjóri eru fúsir ađ svara spurningum og er í ţví sambandi bent á Contacts á vefsíđu tímaritsins ef upplýsinga er ţörf. Hćgt er ađ nálgast tímaritiđ á vefslóđinni: http://nome.unak.is/


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu