Valmynd Leit

Norrćn ráđstefna sveitarstjórnarfrćđinga

Dagana 1. og 2. desember var haldin árleg ráđstefna norrćnna sveitarstjórnarfrćđinga í Reykjavík. Ađ ţessu sinni var hún haldin í Háskóla Íslands í samvinnu Háskólans á Akureyri, Stofnunar stjórnsýslufrćđa og stjórnmála og Stjórnmálafrćđideildar HÍ.

Grétar Ţór Eyţórsson, prófessor viđ HA, stóđ ađ baki skipulagningunni ásamt ađilum innan HÍ. Grétar hefur veriđ međlimur í samtökum norrćnna sveitarstjórnarfrćđinga (NORKOM) síđastliđin 25 ár og hefur setiđ í stjórn ţeirra í áraráđir.

Alls tóku 53 ţátt í ráđstefnunni. Vífill Karlsson, dósent viđ viđskiptadeild HA, lagđi fram ritgerđ um sameiningu sveitarfélaga og Grétar um samstarf sveitarfélaga. Skođa má dagskrá ráđstefnunnar hér.


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu