Valmynd Leit

Ný lćsisstefna kynnt á Akureyri

Í gćr var formlega kynnt á vegum frćđslusviđs Akureyrarbćjar og Miđstöđvar skólaţróunar HA ađ viđstöddu fjölmenni, ný lćsisstefna, Lćsi er lykillinn.

Megintilgangur lćsisstefnunnar er ađ efla lćsi í víđum skilningi og stuđla ađ skapandi og gagnrýninni hugsun barna og ungmenna. Lćsisstefnan er afrakstur rúmlega ţriggja ára ferlis sem hefur byggst á öflugri samvinnu margra ađila. Skipulag vinnunnar tók miđ af hugmyndum um lćrdómssamfélag (e. learning community) ţar sem lögđ var áhersla á ađ allir sem hlut eiga ađ máli kćmu ađ vinnunni.

Lćsisstefnan Lćsi er lykillinn er byggđ á ástralskri fyrirmynd en ţróuđ og stađfćrđ ađ ađalnámsskrá íslenskra leik- og grunnskóla. Unniđ er út frá hugmyndafrćđinni um lćsi í víđum skilningi sem skiptist í ţrjú meginsviđ: Samrćđa, tjáning og hlustun, lestur, lesskilningur og lesfimi og ritun og miđlun. Hagnýt gögn stefnunnar byggja á ţrepum um ţróun lćsis, ţar sem sett eru fram viđmiđ um fćrniţćtti og áherslur í kennslu út frá öllum ţáttum lćsis.

Samvinna viđ kennara á vettvangi leik- og grunnskólanna hefur veriđ lykilatriđi í ţróun á innihaldi stefnunnar en sérfrćđingar á Miđstöđ skólaţróunar viđ HA hafa stýrt verkinu.

Lćsisstefnan „Lćsi er lykillinn“ birtist á heimasíđunni www.lykillinn.akmennt.is og er hún opin öllum. Á síđunni er ađ finna heildaráherslur stefnunnar ásamt ýmsu ítarefni sem er hagnýtt bćđi fyrir kennara, foreldra og ađra ţá sem hafa áhuga á lćsi barna.

Hönnunarfyrirtćkiđ Geimstofan, auglýsinga- og skiltagerđ á Akureyri sá um hönnunarvinnu á útliti efnis á síđunni.


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu