Valmynd Leit

Nýnemadagar 2017

Dagana 21. - 25. ágúst 2017 fara fram nýnemadagar viđ Háskólann á Akureyri. Í bođi verđur ýmis konar hagnýt frćđsla sem enginn nýnemi ćtti ađ missa af.

Dagskrá nýnemadaga fer fram á hefđbundnum kennslutíma, en til viđbótar skipuleggja nemendafélög í deildum og Félag stúdenta viđ Háskólann á Akureyri (FSHA) kvölddagskrá sem miđar ađ ţví ađ bjóđa nýnema velkomna og kynna félagslíf nemenda.

Nýnemum er skipt í hópa sem hér segir:

Nánari stundatöflu má sjá inn á Uglu. Á upplýsingavef nýnema má finna upplýsingar um notendanafn og lykilorđ ađ tölvukerfum háskólans. Nemendur eru eindregiđ hvattir til ađ mćta međ fartölvur sínar í kynningar á tölvukerfi háskólans.

Ekki hika viđ ađ nýta ţér ţetta tćkifćri til ađ kynnast háskólaumhverfinu. Reynslan sýnir ađ ţátttaka á nýnemadögum auđveldar nemendum ađ hefja nám, ţeir eru fljótari ađ kynnast samnemendum sínum, vinnuumhverfinu, starfsfólki og húsnćđi HA. Fyrstu kennslustundirnar hefjast ađ loknum nýnemakynningum á hverju frćđasviđi fyrir sig.

Upplýsingar fyrir nýnema

Á upplýsingasíđu nýnema finnur ţú allar helstu upplýsingar.

Undirbúningsnámskeiđ fyrir nýnema

Undirbúningsnámskeiđ í efnafrćđi, frćđilegri ritun og stćrđfrćđi fyrir nýja háskólanemendur eru haldin núna í ágúst. Ţau eru tekin upp og ađgengileg á netinu. Skráning fer fram á vefsíđu Símenntunar HA.

Nemendafélög Háskólans á Akureyri

Viđ hlökkum til ađ sjá ţig á nýnemadögunum!


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu