Valmynd Leit

Nýr formađur framhaldsnámsdeildar

Sigrún Sigurđardóttir tók viđ stöđu sem deildarformađur framhaldsnámsdeildar heilbrigđisvísindasviđs HA ţann 10. október síđastliđinn. Hún tók viđ af Sigríđi Halldórsdóttur prófessor sem gegnt hafđi stöđunni undanfarin 13 ár. Varadeildarformađur viđ framhaldsnámsdeild er Stefán B. Sigurđsson prófessor.

Sigrún útskrifađist úr hjúkrunarfrćđi frá Háskólanum á Akureyri áriđ 2001 og međ meistaragráđu í heilbrigđisvísindum 2007. Sigrún varđi doktorsritgerđ sína, Kynferđislegt ofbeldi í ćsku, afleiđingar og heildrćn međferđarúrrćđi frá hjúkrunarfrćđideild HÍ ţann 9. júní sl.

Sigrún starfađi innan geđheilbrigđisţjónustu, heilsugćslu og öldrunarţjónustu á árunum 1996-2010 og innan starfsendurhćfingar á árunum 2010-2013. Hún starfađi einnig sem lögreglumađur á árunum 1991-1998 og lauk Lögregluskóla Ríkisins 1993.

Rannsóknaráherslur Sigrúnar eru á sviđi sálrćnna áfalla og ofbeldis, afleiđinga fyrir heilsufar og líđan ásamt heildrćnni og samţćttri nálgun fyrir einstaklinga međ slíka reynslu.

Sigrún kenndi sem stundakennari viđ framhaldsnámsdeild heilbrigđisvísindasviđs HA á árunum 2007-2009. Áriđ 2010 ţróađi hún og kenndi námskeiđ á meistarastigi, Sálrćn áföll og ofbeldi í samstarfi viđ Lögfrćđideild HA sem kennt hefur veriđ síđan annađ hvert ár. Sigrún var ráđin í stöđu lektors viđ heilbrigđisvísindasviđs HA áriđ 2012.


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu