Valmynd Leit

Nýr formađur hjúkrunarfrćđideildar

Gísli Kort Kristófersson tók viđ stöđu sem deildarformađur hjúkrunarfrćđideildar HA ţann 1. ágúst sl. Hann tók viđ af Sigfríđi Ingu Karlsdóttur sem gegnt hafđi stöđunni undanfarin ţrjú ár. Nýr varadeildarformađur viđ hjúkrunarfrćđideild er Margrét Hrönn Svavarsdóttir, dósent viđ hjúkrunarfrćđideild.

Gísli útskrifađist úr hjúkrunarfrćđi úr HÍ áriđ 2004, međ meistaragráđu í geđhjúkrun frá Minnesota háskóla 2008 og doktorsgráđu međ áherslu á geđhjúkrun frá sama skóla áriđ 2012. Hann hefur starfađ í geđheilbrigđisţjónustunni frá 2004, bćđi á íslenskum og erlendum vettvangi á legudeildum fullorđinna, BUGL, og í ţverfaglegum samfélagsteymum og ţjónustu.

Rannsóknar áherslur Gísla eru notkun núvitundar í geđheilbrigđisţjónustunni, heildrćn og samţćtt nálgun í geđheilbrigđisţjónustunni og geđheilsa barna og unglinga.

Gísli hefur veriđ viđlođandi leiđbeiningu nema í geđhjúkrun á háskólastigi á Íslandi og síđar í Bandaríkjunum frá árinu 2004.

Ásamt kennslu og frćđastörfum starfar Gísli sem sérfrćđingur í geđhjúkrun.


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu