Valmynd Leit

Nýr formađur kennaradeildar

Anna Ólafsdóttir dósent tók viđ stöđu formanns kennaradeildar HA ţann 1. ágúst s.l. Hún tók viđ af Braga Guđmundssyni sem gegnt hafđi stöđunni undanfarin fjögur og hálft ár. Stađgengill deildarformanns er Finnur Friđriksson, brautarstjóri kennarabrautar.

Anna útskrifađist međ BEd. gráđu frá Kennaraháskóla Íslands áriđ 1983, meistaragráđu međ áherslu á upplýsingatćkni í menntun og stjórnun frá sama skóla áriđ 2003 og doktorsgráđu í menntavísindum frá HÍ áriđ 2014, međ áherslu á gćđamál tengd námi og kennslu á háskólastigi. 

Anna starfađi viđ kennslu í grunnskólum, tónlistarskólum sem og utan skólakerfisins til fjölda ára áđur en hún kom til starfa viđ Háskólann á Akureyri haustiđ 2000. Hún sinnti fyrst starfi verkefnastjóra fjarkennslu HA en var ráđin í akademískt starf viđ stofnunina áriđ 2004. Auk kennslu og rannsókna hefur Anna sinnt ýmsum sérfrćđings- og ráđgjafarstörfum innan HA, einkum á sviđi námskrár- og kennslufrćđa og gćđamála. 

Rannsóknaráherslur Önnu beinast ađ háskólastiginu og tengjast einkum kennslufrćđilegum og gćđatengdum ţáttum.


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu