Valmynd Leit

Opiđ fyrir umsóknir á íţróttakjörsviđ í kennarafrćđi

Nemendur viđ ćfingar í Boganum

Íţróttakjörsviđiđ er nýjung viđ kennaradeild HA og er veruleg breikkun á námsframbođi deildarinnar

Nemendur sem ljúka námi af ţessu kjörsviđi auka hćfni sína til ađ sinna fjölbreyttri líkamsţjálfun innan og utan skólakerfisins. Verđandi leik- og grunnskólakennarar geta jafnframt valiđ íţróttakjörsviđiđ sem sérhćfingu til kennaraprófs.

Uppbygging náms

Kennaranám skiptist í ţriggja ára BEd-gráđu og tveggja ára MEd-gráđu. Íţróttakjörsviđiđ er fullur helmingur náms til BEd-prófs. Vilji nemi gera hlé á námi ađ loknu BEd-prófi og starfa tímabundiđ utan skólakerfisins á hann greiđa leiđ aftur inn í námiđ kjósi hann svo. Í MEd-náminu, sem veitir full kennsluréttindi, er helmingur námsins vettvangsnám, ćfingakennsla og meistararitgerđ sem allt er íţróttatengt.

Fjarnám

Íţróttakjörsviđiđ er bođiđ í fjarnámi eins og annađ kennaranám ađ ţví undanskildu ađ á ţriđja námsári verđa nemendur ađ dvelja í nćrumhverfi HA vegna vettvangstengdra íţróttanámskeiđa.

Fótbolta- og frjálsíţróttaćfing í Boganum

Sérkennd bókleg og vettvangstengd námskeiđ á íţróttakjörsviđi eru:

 • Hreyfingarfrćđi
 • Íţróttasálfrćđi
 • Leikur og tómstundaiđja
 • Líffrćđi mannsins
 • Lýđheilsa
 • Tjáning, túlkun og raddbeiting
 • Almenn líkamsrćkt
 • Boltagreinar 1
 • Boltagreinar 2 og spađaíţróttir
 • Fimleikar og leikir
 • Frjálsar íţróttir
 • Skíđi og skautar
 • Sund

 

Íţróttabćrinn Akureyri

Ađstađa til iđkunar íţrótta á Akureyri er til mikillar fyrirmyndar og íţróttastarf á vegum félagasamtaka er bćđi öflugt og fjölbreytt. Bćjarfélagiđ hefur sérstaka íţróttastefnu sem hefur ţađ hlutverk „ađ styđja viđ og efla jafnt almenningsíţróttir sem keppnis- og afreksíţróttir. Tilgangurinn er ađ fjölga tćkifćrum íbúa og gesta til reglulegrar hreyfingar sem mikilvćgrar forvarnar og vinna ţar međ ađ auknu heilbrigđi í samfélaginu og efla félagsauđ ţess.“ Íţróttakjörsviđ kennaradeildar Háskólans á Akureyri mun starfa af alefli og í nánu samstarfi viđ ađra skóla, íţróttafélög, félagasamtök og bćjarfélagiđ sjálft međ heilsueflandi og heilbrigt samfélag ađ leiđarljósi.

Húsnćđi Háskólans á Akureyri

Nánari upplýsingar má finna á vef kennarafrćđinnar


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu