Valmynd Leit

Örnefnaferđ um Vađlaheiđi

Laugardaginn 8. júlí fór 18 manna hópur í fjallgöngu og örnefnaferđ undir leiđsögn Ingvars Teitssonar, lćknis og dósents viđ heilbrigđisvísindasviđ. Hressir göngugarpar nutu útsýnis, hvers annar og ekki síst göngunnar međ fróđleiksmolum Ingvars.

Gengiđ var frá Eyrarlandi, upp Ţingmannaveg og austur yfir hćsta hluta Vađlaheiđar ađ Systragili. Ţar kom hópurinn ađ myndarlegri hleđslu frá 1871 og settist ţar ađ snćđingi. Ţađan var gengiđ vestur ađ Skólavörđu á vesturbrún Vađlaheiđar og loks suđur og niđur brekkurnar ađ upphafsstađ viđ Eyrarland. Gangan tók rúma 5 tíma og gengiđ var tćpa 13 km međ um 650 metra hćkkun.

Fjallgangan var hluti af afmćlisdagskrá Háskólans á Akureyri sem fagnar 30 ára afmćli á árinu. Í tilefni afmćlisins mun starfsfólk HA fara á vettvang út í náttúruna ţar sem fjallađ verđur um ýmislegt í okkar nćrumhverfi á mannamáli. Nćst verđur fariđ á vettvang 12. ágúst en ţá verđur bođiđ upp á sveppafrćđslu. Fylgist međ afmćlisdagskránni á vefdagatali háskólans.

Hópurinn hittist viđ háskólann og Ingvar fór yfir helstu atriđi göngunngar.

Horft yfir Akureyri.

Ofarlega á Ţingmannavegi vestan í Vađlaheiđi.

Ingvar Teitsson.

Gróthleđslan er frá 1871.

Gengiđ yfir grjóthleđsluna.

Leiđsögn Ingvars var stútfull af skemmtilegum fróđleik.

Gönguhópurinn viđ Skólavörđu á vesturbrún Vađlaheiđar. Mynd frá Ingvari Teitssyni.


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu