Valmynd Leit

Rannsóknaleiđangur til Asóreyja

Oddur Vilhelmsson, prófessor viđ auđlindadeild, er ţessa dagana viđ vettvangsrannsóknir í hraunhellum á Asóreyjum. Rannsóknarefniđ eru örverubreiđur hellanna – svokallađ hellaslím – og tengsl örvera viđ jarđefnafrćđi og ađra umhverfisţćtti.

Megináhersla er lögđ á ađ skilja hvađ greinir á milli lífvćnlegra og ólífvćnlegra hella og ţannig er vonast til ađ niđurstöđur verkefnisins muni gera vísindamönnum kleift ađ spá fyrir um lífvćnleika umhverfis á ókönnuđum stöđum fyrir örverur, svo sem á öđrum reikistjörnum en Jörđinni. Niđurstöđurnar munu ţannig nýtast til ađ ţróa ađferđir til leitar ađ lífi á hnöttum á borđ viđ Mars, ţar sem álitiđ er ađ allnokkuđ sé um forna hraunhella.

Rannsóknirnar eru samstarfsverkefni vísindamanna viđ Háskólann á Akureyri, Háskóla Asóreyja, Stokkhólmsháskóla, Columbia Háskóla, Utrecht Háskóla, Tartu Háskóla, Sćnska Náttúruminjasafniđ, Max Plank stofnunarinnar í ţróunarlíffrćđi, Ţýsku geimvísindastofnunarinnar (DLR), og Frönsku rannsóknamiđstöđvarinnar (CNRS).

Rannsóknaleiđangur til Asóreyja

Rannsóknaleiđangur til Asóreyja

Rannsóknaleiđangur til Asóreyja

Rannsóknaleiđangur til Asóreyja

 


Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2
         kt. 520687-1229
600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu